Ferrari skíðaveisla eftir frumsýningu 9. janúar 2008 13:31 Góður í plógnum - Brasilíumaðurinn Felipe Massa er ekki sá sterkasti á skíðunum. Nordic Photos / AFP Stefano Domenicali, nýr framkvæmdarstjóri keppnisliðs Ferrari var meðal liðsmanna þegar Ferrari hélt sína árlegu skíðaveislu á Ítalíu í dag. Þangað mæta helstu liðsmenn Ferrari og sægur fjölmiðlamanna. Kimi Raikkönen og Felipe Massa, ökumenn liðsins voru á staðnum í sínum besta gír. Domenicali segir að framundan sé hörð barátta á kappakstursbrautum um allan heim. „Reglubreytingar gætu haft áhrif á gang mála í ár. Það hafa allir þróað bíla sína samkvæmt nýjum reglum, en McLaren verður trúlega helsti keppinautur okkar," sagði Domenicali. „Renault hefur lagt mikla vinnu í nýja bílinn og svo er Fernando Alonso kominn aftur til liðsins. Ég hef trú á að Renault taki stórt framfaraskref. Við virðum keppinauta okkar og vitum að tímabilið verður langt og strangt, en við stefnum á sama árangur og í fyrra." Liðsmenn Ferrari munu skíða næstu daga, en Raikkönen og Massa eru ekki hraðskreiðustu brun og svigkóngar liðsins. Þeim mun fljótari á ökutæki sínu, sem kom vel undan vetri. Formúla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Stefano Domenicali, nýr framkvæmdarstjóri keppnisliðs Ferrari var meðal liðsmanna þegar Ferrari hélt sína árlegu skíðaveislu á Ítalíu í dag. Þangað mæta helstu liðsmenn Ferrari og sægur fjölmiðlamanna. Kimi Raikkönen og Felipe Massa, ökumenn liðsins voru á staðnum í sínum besta gír. Domenicali segir að framundan sé hörð barátta á kappakstursbrautum um allan heim. „Reglubreytingar gætu haft áhrif á gang mála í ár. Það hafa allir þróað bíla sína samkvæmt nýjum reglum, en McLaren verður trúlega helsti keppinautur okkar," sagði Domenicali. „Renault hefur lagt mikla vinnu í nýja bílinn og svo er Fernando Alonso kominn aftur til liðsins. Ég hef trú á að Renault taki stórt framfaraskref. Við virðum keppinauta okkar og vitum að tímabilið verður langt og strangt, en við stefnum á sama árangur og í fyrra." Liðsmenn Ferrari munu skíða næstu daga, en Raikkönen og Massa eru ekki hraðskreiðustu brun og svigkóngar liðsins. Þeim mun fljótari á ökutæki sínu, sem kom vel undan vetri.
Formúla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira