Hamilton á ráspól á Spa 6. september 2008 13:43 NordicPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður fremstur á ráslínu í Belgíukappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa skotist fram úr Felipe Massa á síðustu stundu í tímatökum í dag. McLaren maðurinn ungi hefur forystu í stigakeppni ökuþóra og var að vonum ánægður með að ná besta tímanum á síðustu stundu. Heikki Kovalainen hjá McLaren náði þriðja sætinu eftir að hafa skákað Kimi Raikkönen. Þetta var fimmti ráspóll Hamilton á tímabilinu og sá ellefti á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá tíma tíu fremstu manna í dag: 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1 mín 47.338 sek 2. Felipe Massa Ferrari 1:47.678 3. Heikki Kovalainen McLaren-Mercedes 1:47.815 4. Kimi Raikkonen Ferrari 1:47.992 5. Nick Heidfeld BMW Sauber 1:48.315 6. Fernando Alonso Renault 1:48.504 7. Mark Webber Red Bull-Renault 1:48.736 8. Robert Kubica BMW Sauber 1:48.763 9. Sebastien Bourdais Toro Rosso-Ferrari 1:48.951 10. Sebastian Vettel Toro Rosso-Ferrari 1:50.319 Formúla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður fremstur á ráslínu í Belgíukappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa skotist fram úr Felipe Massa á síðustu stundu í tímatökum í dag. McLaren maðurinn ungi hefur forystu í stigakeppni ökuþóra og var að vonum ánægður með að ná besta tímanum á síðustu stundu. Heikki Kovalainen hjá McLaren náði þriðja sætinu eftir að hafa skákað Kimi Raikkönen. Þetta var fimmti ráspóll Hamilton á tímabilinu og sá ellefti á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá tíma tíu fremstu manna í dag: 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1 mín 47.338 sek 2. Felipe Massa Ferrari 1:47.678 3. Heikki Kovalainen McLaren-Mercedes 1:47.815 4. Kimi Raikkonen Ferrari 1:47.992 5. Nick Heidfeld BMW Sauber 1:48.315 6. Fernando Alonso Renault 1:48.504 7. Mark Webber Red Bull-Renault 1:48.736 8. Robert Kubica BMW Sauber 1:48.763 9. Sebastien Bourdais Toro Rosso-Ferrari 1:48.951 10. Sebastian Vettel Toro Rosso-Ferrari 1:50.319
Formúla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti