Enn veldur Barcelona vonbrigðum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. september 2008 20:18 Lionel Messi og Sergio Busquets fagna marki þess fyrrnefnda í kvöld. Nordic Photos / AFP Tímabilið hjá Barcelona byrjar a slæmum nótum. Fyrst tap fyrir nýliðum Numancia og í kvöld gerði liðið 1-1 jafntefli við Racing Santander á heimavelli. Eiður Smári Guðjohnsen kom ekki við sögu en athygli vakti að Lionel Messi var á bekknum hjá Börsungum í kvöld. Pedro og Eto'o voru í framlínunni hjá liðinu. Það var þó Messi sem skoraði mark Börsunga á 70. mínútu eftir að hann kom inn á sem varamaður. Aðeins sex mínútum síðar skoraði varnarmaðurinn Ezequiel Garay fyrir Racing og þar við sat. Messi skoraði mark Barcelona úr vítaspyrnu sem var dæmd á Cristian fyrir að handleika knöttinn innan teigs. Barcelona þótti ekki spila vel í leiknum sem var annars frekar daufur. Pep Guardiola, stjóri liðsins, fær væntanlega að heyra það í fjölmiðlum næstu daganna enda varla ásættanlegt fyrir liðið að fá aðeins eitt stig úr fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjá meira
Tímabilið hjá Barcelona byrjar a slæmum nótum. Fyrst tap fyrir nýliðum Numancia og í kvöld gerði liðið 1-1 jafntefli við Racing Santander á heimavelli. Eiður Smári Guðjohnsen kom ekki við sögu en athygli vakti að Lionel Messi var á bekknum hjá Börsungum í kvöld. Pedro og Eto'o voru í framlínunni hjá liðinu. Það var þó Messi sem skoraði mark Börsunga á 70. mínútu eftir að hann kom inn á sem varamaður. Aðeins sex mínútum síðar skoraði varnarmaðurinn Ezequiel Garay fyrir Racing og þar við sat. Messi skoraði mark Barcelona úr vítaspyrnu sem var dæmd á Cristian fyrir að handleika knöttinn innan teigs. Barcelona þótti ekki spila vel í leiknum sem var annars frekar daufur. Pep Guardiola, stjóri liðsins, fær væntanlega að heyra það í fjölmiðlum næstu daganna enda varla ásættanlegt fyrir liðið að fá aðeins eitt stig úr fyrstu tveimur leikjum tímabilsins.
Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjá meira