Forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu 10. nóvember 2008 12:19 Luca Montezemolo reiddist þegar Ferrari tapaði titlinum í dramatískri keppni í Brasilíu. Mynd: Getty Images Luca Montezemolo forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu í stofunni þegar ljóst varð að Felipe Massa varð ekki meistari í Brasilíu á dögunum. Hann taldi eins og flestir að Massa hefði orðið meistari í dramatískum endasprett. Lewis Hamilton tryggði sér titilinn á loka beygjukaflanum eftir að Felipe Massa hafði komið í mark sem sigurvegari og líklegur heimsmeistari. "Ég braut sjónvarpið og ég get sagt ykkur það að hvellurinn er hár þegar sjónvarp springur! Dóttir mín var í næsta herbergi og dauðbrá. Sem betur fer var annað sjónvarp í húsinu, þannig að ég gat fylgst með verðlaunaafhendingunni", sagði Montezemolo sem fylgdist með keppninni heima hjá sér á Ítalíu."Ég get fullyrt að við höfum aldrei áður séð úrslit í titilslag ráðast á síðustu metrunum í síðasta móti ársins. Massa kom í endamark sem meistari, en varð ekki meistari skömmu síðar. Ég taldið að við værum á góðri leið með að skapa annað kraftaverk eins og þegar Kimi Raikkönen varð meistari í fyrra...", sagði hinn skapheiti ítalski forseti Ferrari. Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Luca Montezemolo forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu í stofunni þegar ljóst varð að Felipe Massa varð ekki meistari í Brasilíu á dögunum. Hann taldi eins og flestir að Massa hefði orðið meistari í dramatískum endasprett. Lewis Hamilton tryggði sér titilinn á loka beygjukaflanum eftir að Felipe Massa hafði komið í mark sem sigurvegari og líklegur heimsmeistari. "Ég braut sjónvarpið og ég get sagt ykkur það að hvellurinn er hár þegar sjónvarp springur! Dóttir mín var í næsta herbergi og dauðbrá. Sem betur fer var annað sjónvarp í húsinu, þannig að ég gat fylgst með verðlaunaafhendingunni", sagði Montezemolo sem fylgdist með keppninni heima hjá sér á Ítalíu."Ég get fullyrt að við höfum aldrei áður séð úrslit í titilslag ráðast á síðustu metrunum í síðasta móti ársins. Massa kom í endamark sem meistari, en varð ekki meistari skömmu síðar. Ég taldið að við værum á góðri leið með að skapa annað kraftaverk eins og þegar Kimi Raikkönen varð meistari í fyrra...", sagði hinn skapheiti ítalski forseti Ferrari.
Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira