Forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu 10. nóvember 2008 12:19 Luca Montezemolo reiddist þegar Ferrari tapaði titlinum í dramatískri keppni í Brasilíu. Mynd: Getty Images Luca Montezemolo forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu í stofunni þegar ljóst varð að Felipe Massa varð ekki meistari í Brasilíu á dögunum. Hann taldi eins og flestir að Massa hefði orðið meistari í dramatískum endasprett. Lewis Hamilton tryggði sér titilinn á loka beygjukaflanum eftir að Felipe Massa hafði komið í mark sem sigurvegari og líklegur heimsmeistari. "Ég braut sjónvarpið og ég get sagt ykkur það að hvellurinn er hár þegar sjónvarp springur! Dóttir mín var í næsta herbergi og dauðbrá. Sem betur fer var annað sjónvarp í húsinu, þannig að ég gat fylgst með verðlaunaafhendingunni", sagði Montezemolo sem fylgdist með keppninni heima hjá sér á Ítalíu."Ég get fullyrt að við höfum aldrei áður séð úrslit í titilslag ráðast á síðustu metrunum í síðasta móti ársins. Massa kom í endamark sem meistari, en varð ekki meistari skömmu síðar. Ég taldið að við værum á góðri leið með að skapa annað kraftaverk eins og þegar Kimi Raikkönen varð meistari í fyrra...", sagði hinn skapheiti ítalski forseti Ferrari. Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Luca Montezemolo forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu í stofunni þegar ljóst varð að Felipe Massa varð ekki meistari í Brasilíu á dögunum. Hann taldi eins og flestir að Massa hefði orðið meistari í dramatískum endasprett. Lewis Hamilton tryggði sér titilinn á loka beygjukaflanum eftir að Felipe Massa hafði komið í mark sem sigurvegari og líklegur heimsmeistari. "Ég braut sjónvarpið og ég get sagt ykkur það að hvellurinn er hár þegar sjónvarp springur! Dóttir mín var í næsta herbergi og dauðbrá. Sem betur fer var annað sjónvarp í húsinu, þannig að ég gat fylgst með verðlaunaafhendingunni", sagði Montezemolo sem fylgdist með keppninni heima hjá sér á Ítalíu."Ég get fullyrt að við höfum aldrei áður séð úrslit í titilslag ráðast á síðustu metrunum í síðasta móti ársins. Massa kom í endamark sem meistari, en varð ekki meistari skömmu síðar. Ég taldið að við værum á góðri leið með að skapa annað kraftaverk eins og þegar Kimi Raikkönen varð meistari í fyrra...", sagði hinn skapheiti ítalski forseti Ferrari.
Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira