Hamilton fremstur á ráslínu 18. október 2008 07:10 Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum á Fuji brautinni í morgun á McLaren. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum á Sjanghæ brautinni í Kína í dag. Kimi Raikkönen og Felipe Massa komu næstir og Fernando Alonso varð fjórði. Hamilton er því kjörstöðu fyrir kappaksturinn, en Robert Kubica sem á möguleika á titilinum eins og Hamilton og Massa er aðeins ellefti á ráslínu. Kubica var aldrei sáttur við uppsetningu bílsins og hans gæti beðið erfið vinna í keppninni. Mark Webber varð sjötti í tímatökunni á Red Bull, en verður færður aftur um tíu sæti á ráslínu þar sem hann þurfti að skipa um vél á lokaæfingu fyrir tímatökuna. Nick Hedifeld var refsað fyrir að brjóta á David Coulthard í tímatökunni og var færður úr sjöunda sæti í það tíunda eftir keppnina. Torro Rosso náði tveimur bílum í lokaumferð tímatökunnar, Sebastian Vettel varð áttundi og Sebastian Bourdais tíundi. Ef Hamilton nær sex stigum meira úr mótinu í Sjanghæ en Massa, þá verður hann yngsti meistari sögunnar í Formúlu 1, en það met á Alonso. Alonso var 24 ára gamall, en Hamilton er 23 ára. Bein útsending verður frá kappakstrinum í Sjanghæ kl. 06.30 á aðfaranútt sunnudags í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sjá nánar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum á Sjanghæ brautinni í Kína í dag. Kimi Raikkönen og Felipe Massa komu næstir og Fernando Alonso varð fjórði. Hamilton er því kjörstöðu fyrir kappaksturinn, en Robert Kubica sem á möguleika á titilinum eins og Hamilton og Massa er aðeins ellefti á ráslínu. Kubica var aldrei sáttur við uppsetningu bílsins og hans gæti beðið erfið vinna í keppninni. Mark Webber varð sjötti í tímatökunni á Red Bull, en verður færður aftur um tíu sæti á ráslínu þar sem hann þurfti að skipa um vél á lokaæfingu fyrir tímatökuna. Nick Hedifeld var refsað fyrir að brjóta á David Coulthard í tímatökunni og var færður úr sjöunda sæti í það tíunda eftir keppnina. Torro Rosso náði tveimur bílum í lokaumferð tímatökunnar, Sebastian Vettel varð áttundi og Sebastian Bourdais tíundi. Ef Hamilton nær sex stigum meira úr mótinu í Sjanghæ en Massa, þá verður hann yngsti meistari sögunnar í Formúlu 1, en það met á Alonso. Alonso var 24 ára gamall, en Hamilton er 23 ára. Bein útsending verður frá kappakstrinum í Sjanghæ kl. 06.30 á aðfaranútt sunnudags í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sjá nánar
Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira