Alonso í stað Raikkönen 2011 29. desember 2008 09:36 Kimi Raikkönen er með tveggja ára samning við Ferrari, en 2011 kemur Fernando Alonso í hans stað samkvæmt nýjustu fréttum. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso hefur að sögn dagblaðsins Gazetta dello Sport gert 4 ára samning við Ferrari frá árinu 2011. Finninn Kimi Raikkönen og Brasilíumaðurinn Felipe Massa eru með samning við Ferrari til loka ársins 2010, en virtur ítalskur blaðamaður í kappakstusheiminum segir Alonso taka við hlutverki Raikkönens hjá liðinu 2011. Alonso hefur oft áður verið orðaður við Ferrari, en aldrei áður með jafn afdráttarlausum hætti. Alonso er með tveggja ára samning við Renault, eftir að hafa rift 3 ára samningi við McLaren í fyrra, eftir aðeins eitt ár vegna ósættis við Ron Dennis framkvæmdarstjóra liðsins. Alonso vann tvo sigra með Renault á þessu ári á lokasprettinum í mótaröðinni. Sjá nánar hér Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hefur að sögn dagblaðsins Gazetta dello Sport gert 4 ára samning við Ferrari frá árinu 2011. Finninn Kimi Raikkönen og Brasilíumaðurinn Felipe Massa eru með samning við Ferrari til loka ársins 2010, en virtur ítalskur blaðamaður í kappakstusheiminum segir Alonso taka við hlutverki Raikkönens hjá liðinu 2011. Alonso hefur oft áður verið orðaður við Ferrari, en aldrei áður með jafn afdráttarlausum hætti. Alonso er með tveggja ára samning við Renault, eftir að hafa rift 3 ára samningi við McLaren í fyrra, eftir aðeins eitt ár vegna ósættis við Ron Dennis framkvæmdarstjóra liðsins. Alonso vann tvo sigra með Renault á þessu ári á lokasprettinum í mótaröðinni. Sjá nánar hér
Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira