Vettel: Ég er ekki Schumacher 15. september 2008 16:27 Vettel er kallaður "Litli-Schumi" NordicPhotos/GettyImages Þjóðverjinn Sebastian Vettel vill ekki láta bera sig saman við Michael Schumacher þó hann hafi orðið yngsti sigurvegarinn í sögu Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark á Monza-brautinni í gær. Hinn 21 árs gamli ökumaður Toro Rosso var að vonum ánægður með sigurinn í gær, en hann gerir sér grein fyrir því að líklega mun enginn feta í fótspor hins sjöfalda heimsmeistara. "Menn verða að hafa í huga hvað Schumacher gerði áður en þeir fara að tala um svona samanburð. Ég er mjög ungur er rétt að byrja ferilinn, svo ég held að menn þurfi ekki að vera að bera okkur saman. Það væri frekar að nefna Fernando Alonso þar sem hann hefur nú þegar unnið tvo titla," sagði Vettel, sem kallaður er "Litli-Schumi" og er reyndar góður vinur Schumachers. "Michael er líklega einn besti ökumaður allra tíma og ég er í rauninni stoltur bara af því að þekkja hann. Hann er fínn náungi og mjög jarðbundinn," sagði Vettel. Formúla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel vill ekki láta bera sig saman við Michael Schumacher þó hann hafi orðið yngsti sigurvegarinn í sögu Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark á Monza-brautinni í gær. Hinn 21 árs gamli ökumaður Toro Rosso var að vonum ánægður með sigurinn í gær, en hann gerir sér grein fyrir því að líklega mun enginn feta í fótspor hins sjöfalda heimsmeistara. "Menn verða að hafa í huga hvað Schumacher gerði áður en þeir fara að tala um svona samanburð. Ég er mjög ungur er rétt að byrja ferilinn, svo ég held að menn þurfi ekki að vera að bera okkur saman. Það væri frekar að nefna Fernando Alonso þar sem hann hefur nú þegar unnið tvo titla," sagði Vettel, sem kallaður er "Litli-Schumi" og er reyndar góður vinur Schumachers. "Michael er líklega einn besti ökumaður allra tíma og ég er í rauninni stoltur bara af því að þekkja hann. Hann er fínn náungi og mjög jarðbundinn," sagði Vettel.
Formúla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira