BMW sýnir 2009 útlitið 17. nóvember 2008 14:08 Robert Kubica ekur BMW með 2009 útliti á brautinni í Barcelona í dag. Mynd: Getty Images Fjöldi Formúlu 1 liða æfir í Barcelona á Spáni næstu dagana og fyrsta æfing er í dag. BMW mætti með 2009 útlit bílsins, sem vísar í það hvernig bílar keppnisliða munu líta út á næsta ári. Bíll BMW er gjörbreyttur frá síðasta ári og Robert Kubica og Christian Klien stýra fáknum nýja á æfingum. Yfirbygging bílsins er samkvæmt 2009 reglum og fram og afturvængir eru mjög breyttir frá bíl þessa árs. Bæði mun einfaldari og mjórri að aftan og engir auka vængir eru á yfirbyggingunni, enda er það bannað samlvæmt nýjum reglum. Ferrari er einnig á æfingunni, annar er með 2009 yfirbyggingu en hinn 2008. Mörg liðanna eru að prófa KERS kerfið svokallaða, þar sem afl sem verður til við hemlun nýtist í vélarsalnum með flóknum búnaði. Þá er Bridgestone mætt með raufalaus dekk, sem verða notuð á næsta ári. Franski heimsmeistarinn í rallakstri, Sebastian Leob keyrir Red Bull keppnisbíl á æfingunni í dag. Hann segist stefna á brautaraksturs í framtíðinni, þó trúlega verða ekki Formúla 1, aldursins vegna. Loeb er fimmfaldur meistari i rallakstri. Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fjöldi Formúlu 1 liða æfir í Barcelona á Spáni næstu dagana og fyrsta æfing er í dag. BMW mætti með 2009 útlit bílsins, sem vísar í það hvernig bílar keppnisliða munu líta út á næsta ári. Bíll BMW er gjörbreyttur frá síðasta ári og Robert Kubica og Christian Klien stýra fáknum nýja á æfingum. Yfirbygging bílsins er samkvæmt 2009 reglum og fram og afturvængir eru mjög breyttir frá bíl þessa árs. Bæði mun einfaldari og mjórri að aftan og engir auka vængir eru á yfirbyggingunni, enda er það bannað samlvæmt nýjum reglum. Ferrari er einnig á æfingunni, annar er með 2009 yfirbyggingu en hinn 2008. Mörg liðanna eru að prófa KERS kerfið svokallaða, þar sem afl sem verður til við hemlun nýtist í vélarsalnum með flóknum búnaði. Þá er Bridgestone mætt með raufalaus dekk, sem verða notuð á næsta ári. Franski heimsmeistarinn í rallakstri, Sebastian Leob keyrir Red Bull keppnisbíl á æfingunni í dag. Hann segist stefna á brautaraksturs í framtíðinni, þó trúlega verða ekki Formúla 1, aldursins vegna. Loeb er fimmfaldur meistari i rallakstri.
Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira