BMW sýnir 2009 útlitið 17. nóvember 2008 14:08 Robert Kubica ekur BMW með 2009 útliti á brautinni í Barcelona í dag. Mynd: Getty Images Fjöldi Formúlu 1 liða æfir í Barcelona á Spáni næstu dagana og fyrsta æfing er í dag. BMW mætti með 2009 útlit bílsins, sem vísar í það hvernig bílar keppnisliða munu líta út á næsta ári. Bíll BMW er gjörbreyttur frá síðasta ári og Robert Kubica og Christian Klien stýra fáknum nýja á æfingum. Yfirbygging bílsins er samkvæmt 2009 reglum og fram og afturvængir eru mjög breyttir frá bíl þessa árs. Bæði mun einfaldari og mjórri að aftan og engir auka vængir eru á yfirbyggingunni, enda er það bannað samlvæmt nýjum reglum. Ferrari er einnig á æfingunni, annar er með 2009 yfirbyggingu en hinn 2008. Mörg liðanna eru að prófa KERS kerfið svokallaða, þar sem afl sem verður til við hemlun nýtist í vélarsalnum með flóknum búnaði. Þá er Bridgestone mætt með raufalaus dekk, sem verða notuð á næsta ári. Franski heimsmeistarinn í rallakstri, Sebastian Leob keyrir Red Bull keppnisbíl á æfingunni í dag. Hann segist stefna á brautaraksturs í framtíðinni, þó trúlega verða ekki Formúla 1, aldursins vegna. Loeb er fimmfaldur meistari i rallakstri. Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fjöldi Formúlu 1 liða æfir í Barcelona á Spáni næstu dagana og fyrsta æfing er í dag. BMW mætti með 2009 útlit bílsins, sem vísar í það hvernig bílar keppnisliða munu líta út á næsta ári. Bíll BMW er gjörbreyttur frá síðasta ári og Robert Kubica og Christian Klien stýra fáknum nýja á æfingum. Yfirbygging bílsins er samkvæmt 2009 reglum og fram og afturvængir eru mjög breyttir frá bíl þessa árs. Bæði mun einfaldari og mjórri að aftan og engir auka vængir eru á yfirbyggingunni, enda er það bannað samlvæmt nýjum reglum. Ferrari er einnig á æfingunni, annar er með 2009 yfirbyggingu en hinn 2008. Mörg liðanna eru að prófa KERS kerfið svokallaða, þar sem afl sem verður til við hemlun nýtist í vélarsalnum með flóknum búnaði. Þá er Bridgestone mætt með raufalaus dekk, sem verða notuð á næsta ári. Franski heimsmeistarinn í rallakstri, Sebastian Leob keyrir Red Bull keppnisbíl á æfingunni í dag. Hann segist stefna á brautaraksturs í framtíðinni, þó trúlega verða ekki Formúla 1, aldursins vegna. Loeb er fimmfaldur meistari i rallakstri.
Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira