Kona Ecclestone sækir um skilnað 21. nóvember 2008 21:02 Ecclestone stendur í skilnaði NordicPhotos/GettyImages Slavica Ecclestone, eiginkona formúlumógúlsins Bernie Ecclestone, hefur farið fram á skilnað við bónda sinn. Breska sjónvarpið greinir frá þessu í dag en ljóst þykir að Slavica mun ekki þurfa að hafa áhyggjur af fjármálunum á næstu árum, því eigur bónda hennar munu metnar á yfir tvo milljarða punda. Sérfræðingur sem BBC ræddi við vegna fréttarinnar segir að frú Ecclestone gæti átt von á allt að helmingi af eigum bónda síns. Ef svo færi yrðu það mögulega hæstu bætur sem fyrrverandi eiginkonu yrðu dæmdar í sögunni. Ecclestone hjónin giftu sig árið 1985 og eiga saman tvær dætur. Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Slavica Ecclestone, eiginkona formúlumógúlsins Bernie Ecclestone, hefur farið fram á skilnað við bónda sinn. Breska sjónvarpið greinir frá þessu í dag en ljóst þykir að Slavica mun ekki þurfa að hafa áhyggjur af fjármálunum á næstu árum, því eigur bónda hennar munu metnar á yfir tvo milljarða punda. Sérfræðingur sem BBC ræddi við vegna fréttarinnar segir að frú Ecclestone gæti átt von á allt að helmingi af eigum bónda síns. Ef svo færi yrðu það mögulega hæstu bætur sem fyrrverandi eiginkonu yrðu dæmdar í sögunni. Ecclestone hjónin giftu sig árið 1985 og eiga saman tvær dætur.
Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira