Bruno í kappakstur á Wembley 8. desember 2008 10:31 Frank Bruno var í fremstu röð í boxi, en um næstu helgi reynir á hann í annars konar hring og í kappakstri á mabikaðri braut á Wembley. NordicPhotos/GettyImages Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut. Mótið nefnist Race of Champions og meðal þeirra sem koma fram er fjöldi Formúlu 1 ökumanna og þeir bestu í kappakstri og rallakstri. Boxararnir eru skemmtiatriði, en þeir munu aka sérútbúnum Fiat 500 Abarth bílum í kapp við hvorn annan. Bílarnir eru 200 hestöfl og 930 kg þungir. Þyngdin mun ekki hjálpa Bruno, sem er þyngstur fjórmenninganna. "Ég hlakka til að takast á við keppinautanna, þó þetta verði í annars konar hring en ég er vanur. Ég vann Oliver McCall á Wembley þegar ég varð meistari 1995. Bæði Amir og Enzo verða þeyttir eftir bardaga sömu helgi, en ég verð frískur og klár í slaginn", sagði Bruno. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn 14. desember. Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut. Mótið nefnist Race of Champions og meðal þeirra sem koma fram er fjöldi Formúlu 1 ökumanna og þeir bestu í kappakstri og rallakstri. Boxararnir eru skemmtiatriði, en þeir munu aka sérútbúnum Fiat 500 Abarth bílum í kapp við hvorn annan. Bílarnir eru 200 hestöfl og 930 kg þungir. Þyngdin mun ekki hjálpa Bruno, sem er þyngstur fjórmenninganna. "Ég hlakka til að takast á við keppinautanna, þó þetta verði í annars konar hring en ég er vanur. Ég vann Oliver McCall á Wembley þegar ég varð meistari 1995. Bæði Amir og Enzo verða þeyttir eftir bardaga sömu helgi, en ég verð frískur og klár í slaginn", sagði Bruno. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn 14. desember.
Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira