Hráolíuverðið á fleygiferð 21. maí 2008 16:04 Verðmæti olíudropans hefur aukist í hlutfalli við eftirspurn eftir honum. Mynd/AFP Verð á hráolíu rauk í rúma 132 dali á tunnu á bandarískum fjármálamarkaði fyrir stundu eftir að bandaríska orkumálaráðuneytið greindi frá því að dregið hafi óvænt úr olíubirgðum vestanhafs í síðustu viku. Fjárfestar hafa áhyggjur af síhækkandi olíuverði upp á síðkastið sem hefur rokið upp og valdið því að neytendur hafa hamstrað eldsneyti á kostnað annarra neysluvara, að sögn fréttastofu Associated Press. Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum lækkaði almennt eftir að olíutölurnar lágu fyrir. Áður voru væntingar um að þær væru almennt á uppleið. Þannig hefur Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkað um 0,45 prósent og Nasdaq-vísitalan um 0,15 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verð á hráolíu rauk í rúma 132 dali á tunnu á bandarískum fjármálamarkaði fyrir stundu eftir að bandaríska orkumálaráðuneytið greindi frá því að dregið hafi óvænt úr olíubirgðum vestanhafs í síðustu viku. Fjárfestar hafa áhyggjur af síhækkandi olíuverði upp á síðkastið sem hefur rokið upp og valdið því að neytendur hafa hamstrað eldsneyti á kostnað annarra neysluvara, að sögn fréttastofu Associated Press. Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum lækkaði almennt eftir að olíutölurnar lágu fyrir. Áður voru væntingar um að þær væru almennt á uppleið. Þannig hefur Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkað um 0,45 prósent og Nasdaq-vísitalan um 0,15 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira