Schumacher hlakkar til meistaramótsins 9. desember 2008 12:05 Michael Schumacher keppir í meistarakeppni ökumanna á Wembley um næstu helgi og mætir m.a. rallmeistaranum Sebastian Loeb. Mynd: Getty Images Þjóðverjianum Michael Schumacher hlakkar til að takast á við marga af bestu ökumönnum heims á Wembley um næstu helgi. Frá því hann keppti í Formúlu 1 hefur hann tekið þátt í mótinu, sem kallast Race of Champions, auk þess að keppa í mótorhjólakappakstri annað slagið. "Það sem er skemmtilegast við mótið á Wembley er að ég hitti alla hina gauranna sem eru í fremstu röð í kappakstri. Það er erfitt að koma svona móti heim og saman, en menn mæta afslappaðir og hafa yndi af því að keppa", segir Schumacher. Wembley tekur 90.000 manns í sæti og er búið að breyta grasvellinum í malbikaða samhliða kappakstursbraut. "Það er mjög skrítið að keyra á svona leikvangi, brautirnar eru mjóar, en það er magnað að hægt sé að breyta grasvelli í kappakstursbraut á nokkum dögum. Það er mikil skemmtun að keyra í svona keppni", sagði Schumacher. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjianum Michael Schumacher hlakkar til að takast á við marga af bestu ökumönnum heims á Wembley um næstu helgi. Frá því hann keppti í Formúlu 1 hefur hann tekið þátt í mótinu, sem kallast Race of Champions, auk þess að keppa í mótorhjólakappakstri annað slagið. "Það sem er skemmtilegast við mótið á Wembley er að ég hitti alla hina gauranna sem eru í fremstu röð í kappakstri. Það er erfitt að koma svona móti heim og saman, en menn mæta afslappaðir og hafa yndi af því að keppa", segir Schumacher. Wembley tekur 90.000 manns í sæti og er búið að breyta grasvellinum í malbikaða samhliða kappakstursbraut. "Það er mjög skrítið að keyra á svona leikvangi, brautirnar eru mjóar, en það er magnað að hægt sé að breyta grasvelli í kappakstursbraut á nokkum dögum. Það er mikil skemmtun að keyra í svona keppni", sagði Schumacher. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn.
Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti