Góð uppgjör keyrðu hlutabréfin upp 18. apríl 2008 20:04 Gott uppgjör bandaríska netleitarrisans Google og sæmilegt uppgjör Citigroup, stærsta banka Bandaríkjanna, ollu hækkanahrinu á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjárfestar telja að í uppgjörunum endurspeglist að nú sjái fyrir endann á lausafjárkrísunni. Hagnaður Google jókst um 30 prósent á fyrsta ársfjórðungi sem var þvert á spár en Citigroup afskrifaði helmingi upphæð úr efnahagsreikningi sínum en á síðasta fjórðungi í fyrra. Afskriftir á skuldabréfavafningum sem tengjast bandarískum undirmálslánum og af öðrum fjárfestingum námu 5,1 milljarði dala, jafnvirði tæpra 388 milljarða íslenskra króna. Afskriftir á síðasta ársfjórðungi í fyrra námu tíu milljörðum dala. Gengi hlutabréfa í Citigroup hækkaði um 4,5 prósent innan veggja fjármálahverfisins Wall Street í New York í dag en bréf Google ruku upp um rúm 20 prósent. Vikan var almennt ágæt, að mati fjármálasérfræðinga í samtali við fréttastofu Associated Press. Vitna þeir til þess að uppgjör Coke-Cola, íhlutarisans Intel og bandaríska fjárfestingarbankans JP Morgan, sem birt voru í vikunni, hafi öll verið yfir væntingum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,81 prósent en Nasdaq-vísitalan, sem samanstendur af skráðum fyrirtækjum í tæknigeiranum, hækkaði um heil 2,61 prósent. Þá hækkaði S&P 500-vísitalan, sem samanstendur af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna, um 1,81 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Sjá meira
Gott uppgjör bandaríska netleitarrisans Google og sæmilegt uppgjör Citigroup, stærsta banka Bandaríkjanna, ollu hækkanahrinu á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjárfestar telja að í uppgjörunum endurspeglist að nú sjái fyrir endann á lausafjárkrísunni. Hagnaður Google jókst um 30 prósent á fyrsta ársfjórðungi sem var þvert á spár en Citigroup afskrifaði helmingi upphæð úr efnahagsreikningi sínum en á síðasta fjórðungi í fyrra. Afskriftir á skuldabréfavafningum sem tengjast bandarískum undirmálslánum og af öðrum fjárfestingum námu 5,1 milljarði dala, jafnvirði tæpra 388 milljarða íslenskra króna. Afskriftir á síðasta ársfjórðungi í fyrra námu tíu milljörðum dala. Gengi hlutabréfa í Citigroup hækkaði um 4,5 prósent innan veggja fjármálahverfisins Wall Street í New York í dag en bréf Google ruku upp um rúm 20 prósent. Vikan var almennt ágæt, að mati fjármálasérfræðinga í samtali við fréttastofu Associated Press. Vitna þeir til þess að uppgjör Coke-Cola, íhlutarisans Intel og bandaríska fjárfestingarbankans JP Morgan, sem birt voru í vikunni, hafi öll verið yfir væntingum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,81 prósent en Nasdaq-vísitalan, sem samanstendur af skráðum fyrirtækjum í tæknigeiranum, hækkaði um heil 2,61 prósent. Þá hækkaði S&P 500-vísitalan, sem samanstendur af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna, um 1,81 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Sjá meira