Massa á ráspól í Mónakó 24. maí 2008 14:12 AFP Ferrari gerði góða hluti í tímatökunum fyrir Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 á morgun. Felipe Massa náði besta tímanum og verður á ráspól og félagi hans Kimi Raikkönen náði öðrum besta tímanum. McLaren bílarnir eru vanir að gera góða hluti í Monte Carlo, en þeir urðu að játa sig sigraða gegn sprækum Ferrari bílunum í dag. Þetta var annar ráspóllinn í röð sem Brasilíumaðurinn Massa nær í röð og hans þriðji á árinu. Hann sló tíma félaga síns Raikkönen við á lokasprettinum í dag. Þetta var fyrsti ráspóll Ferrari liðsins í Mónakó í átta ár. "Ég trúi ekki enn að ég sé á ráspól. Það er ótrúlegt. Ég er búinn að æfa mig mikið að keyra í Mónakó og vildi gera mitt allra besta núna, því mér hefur aldrei gengið sérstaklega vel á þessari braut," sagði Massa ánægður. 10 bestu tímarnir í dag: 1 Felipe Massa (Bra) Ferrari 1min 15.787secs2 Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1:15.8153 Lewis Hamilton (Eng) McLaren 1:15.8394 Heikki Kovalainen (Fin) McLaren 1:16.1655 Robert Kubica (Pól) BMW Sauber 1:16.1716 Nico Rosberg (Þýs) Williams 1:16.5487 Fernando Alonso (Spá) Renault 1:16.8528 Jarno Trulli (Íta) Toyota 1:17.2039 Mark Webber (Aus) Red Bull 1:17.34310 David Coulthard (Eng) Red Bull 1:15.839 Formúla Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ferrari gerði góða hluti í tímatökunum fyrir Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 á morgun. Felipe Massa náði besta tímanum og verður á ráspól og félagi hans Kimi Raikkönen náði öðrum besta tímanum. McLaren bílarnir eru vanir að gera góða hluti í Monte Carlo, en þeir urðu að játa sig sigraða gegn sprækum Ferrari bílunum í dag. Þetta var annar ráspóllinn í röð sem Brasilíumaðurinn Massa nær í röð og hans þriðji á árinu. Hann sló tíma félaga síns Raikkönen við á lokasprettinum í dag. Þetta var fyrsti ráspóll Ferrari liðsins í Mónakó í átta ár. "Ég trúi ekki enn að ég sé á ráspól. Það er ótrúlegt. Ég er búinn að æfa mig mikið að keyra í Mónakó og vildi gera mitt allra besta núna, því mér hefur aldrei gengið sérstaklega vel á þessari braut," sagði Massa ánægður. 10 bestu tímarnir í dag: 1 Felipe Massa (Bra) Ferrari 1min 15.787secs2 Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1:15.8153 Lewis Hamilton (Eng) McLaren 1:15.8394 Heikki Kovalainen (Fin) McLaren 1:16.1655 Robert Kubica (Pól) BMW Sauber 1:16.1716 Nico Rosberg (Þýs) Williams 1:16.5487 Fernando Alonso (Spá) Renault 1:16.8528 Jarno Trulli (Íta) Toyota 1:17.2039 Mark Webber (Aus) Red Bull 1:17.34310 David Coulthard (Eng) Red Bull 1:15.839
Formúla Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira