Massa á ráspól í Mónakó 24. maí 2008 14:12 AFP Ferrari gerði góða hluti í tímatökunum fyrir Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 á morgun. Felipe Massa náði besta tímanum og verður á ráspól og félagi hans Kimi Raikkönen náði öðrum besta tímanum. McLaren bílarnir eru vanir að gera góða hluti í Monte Carlo, en þeir urðu að játa sig sigraða gegn sprækum Ferrari bílunum í dag. Þetta var annar ráspóllinn í röð sem Brasilíumaðurinn Massa nær í röð og hans þriðji á árinu. Hann sló tíma félaga síns Raikkönen við á lokasprettinum í dag. Þetta var fyrsti ráspóll Ferrari liðsins í Mónakó í átta ár. "Ég trúi ekki enn að ég sé á ráspól. Það er ótrúlegt. Ég er búinn að æfa mig mikið að keyra í Mónakó og vildi gera mitt allra besta núna, því mér hefur aldrei gengið sérstaklega vel á þessari braut," sagði Massa ánægður. 10 bestu tímarnir í dag: 1 Felipe Massa (Bra) Ferrari 1min 15.787secs2 Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1:15.8153 Lewis Hamilton (Eng) McLaren 1:15.8394 Heikki Kovalainen (Fin) McLaren 1:16.1655 Robert Kubica (Pól) BMW Sauber 1:16.1716 Nico Rosberg (Þýs) Williams 1:16.5487 Fernando Alonso (Spá) Renault 1:16.8528 Jarno Trulli (Íta) Toyota 1:17.2039 Mark Webber (Aus) Red Bull 1:17.34310 David Coulthard (Eng) Red Bull 1:15.839 Formúla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ferrari gerði góða hluti í tímatökunum fyrir Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 á morgun. Felipe Massa náði besta tímanum og verður á ráspól og félagi hans Kimi Raikkönen náði öðrum besta tímanum. McLaren bílarnir eru vanir að gera góða hluti í Monte Carlo, en þeir urðu að játa sig sigraða gegn sprækum Ferrari bílunum í dag. Þetta var annar ráspóllinn í röð sem Brasilíumaðurinn Massa nær í röð og hans þriðji á árinu. Hann sló tíma félaga síns Raikkönen við á lokasprettinum í dag. Þetta var fyrsti ráspóll Ferrari liðsins í Mónakó í átta ár. "Ég trúi ekki enn að ég sé á ráspól. Það er ótrúlegt. Ég er búinn að æfa mig mikið að keyra í Mónakó og vildi gera mitt allra besta núna, því mér hefur aldrei gengið sérstaklega vel á þessari braut," sagði Massa ánægður. 10 bestu tímarnir í dag: 1 Felipe Massa (Bra) Ferrari 1min 15.787secs2 Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1:15.8153 Lewis Hamilton (Eng) McLaren 1:15.8394 Heikki Kovalainen (Fin) McLaren 1:16.1655 Robert Kubica (Pól) BMW Sauber 1:16.1716 Nico Rosberg (Þýs) Williams 1:16.5487 Fernando Alonso (Spá) Renault 1:16.8528 Jarno Trulli (Íta) Toyota 1:17.2039 Mark Webber (Aus) Red Bull 1:17.34310 David Coulthard (Eng) Red Bull 1:15.839
Formúla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira