Hamilton mun klúðra titilslagnum aftur 17. október 2008 18:38 Flavio Briatore fagnar öðrum af tveimur sigrum í Formúlu 1 að undanförnu með Fernando Alonso. mynd: kappakstur.is Ítalinn Flavio Briatore telur að Lewis Hamilton muni klúðra málum í meistarabaráttunni í lokamótunum tveimur, rétt eins og í fyrra. Hvort ummælin eru sálfræðibrella er óljóst, en hann lét þessi ummæli falla í ítölsku dagblaði í dag. "Hamilton mun kasta frá sér titilinum. Hann var með 17 stiga forskot í fyrra. Núna er hann bara með fimm stig. Hann glutraði niður 17 stiga forskoti í fyrra og ætti að vera í heimsmetabók Guinnes", sagði Briatore. Ég tel að Felipe Massa verði heimsmeistari. Mér finnst Hamilton ekki hafa lært neitt. Við sáum það í Japan. Hann er Formúlu 1 ökumaður en lætur eins og marsbúi. Hamilton er ekki Muhamed Ali og á eftir að sanna sig. Hann er vissulega góður ökumaður, en munurinn á afburðar ökumanni og góðum er að þeir klára dæmið." "Það eru til sóknarmenn sem skjóta í stöng og slá og geta ekki skorað. Svo eru aðrir sem skora…. Vissulega er ég Ítali og styð því Ferrari frekarn McLaren. Ég hef ekkert gleymt ásökunum McLaren á hendur okkur um njósnir í fyrra. Það var fáránlegt mál." Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ítalinn Flavio Briatore telur að Lewis Hamilton muni klúðra málum í meistarabaráttunni í lokamótunum tveimur, rétt eins og í fyrra. Hvort ummælin eru sálfræðibrella er óljóst, en hann lét þessi ummæli falla í ítölsku dagblaði í dag. "Hamilton mun kasta frá sér titilinum. Hann var með 17 stiga forskot í fyrra. Núna er hann bara með fimm stig. Hann glutraði niður 17 stiga forskoti í fyrra og ætti að vera í heimsmetabók Guinnes", sagði Briatore. Ég tel að Felipe Massa verði heimsmeistari. Mér finnst Hamilton ekki hafa lært neitt. Við sáum það í Japan. Hann er Formúlu 1 ökumaður en lætur eins og marsbúi. Hamilton er ekki Muhamed Ali og á eftir að sanna sig. Hann er vissulega góður ökumaður, en munurinn á afburðar ökumanni og góðum er að þeir klára dæmið." "Það eru til sóknarmenn sem skjóta í stöng og slá og geta ekki skorað. Svo eru aðrir sem skora…. Vissulega er ég Ítali og styð því Ferrari frekarn McLaren. Ég hef ekkert gleymt ásökunum McLaren á hendur okkur um njósnir í fyrra. Það var fáránlegt mál."
Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira