Kapphlaup um sæti hjá Honda 7. nóvember 2008 10:36 Sannkallað einvígi verður um ökumannssæti hjá Honda á næsta ári í nóvember. Honda tilkynnti í dag að Brasilíumaðurinn Lucas di Grassi komi til með að prófa bíl liðsins, en fyrr í vikunni var sagt frá því að Bruno Senna mun prófa bíl liðsins. Báðir ökumenn eru Brasilíumenn og landar Rubens Barrichelllo sem virðist á góðri leið með að missa sæti sitt hjá liðinu. Ross Brawn framkvæmdarstjóri hefur ekki viljað endurráða hann, enn sem komið er. Di Grassi hefur verið þróunarökumaður Renault í ár og keppti í GP 2 mótaröðinni. Hann og Senna er þegar komnir í herbúðir Honda til að læra inn á bílanna í ökuhermi, en sá þeirra sem stendur sig betur á æfingum 17.-19. nóvember hreppir trúlega hnossið, Barrichello til armæðu. Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sannkallað einvígi verður um ökumannssæti hjá Honda á næsta ári í nóvember. Honda tilkynnti í dag að Brasilíumaðurinn Lucas di Grassi komi til með að prófa bíl liðsins, en fyrr í vikunni var sagt frá því að Bruno Senna mun prófa bíl liðsins. Báðir ökumenn eru Brasilíumenn og landar Rubens Barrichelllo sem virðist á góðri leið með að missa sæti sitt hjá liðinu. Ross Brawn framkvæmdarstjóri hefur ekki viljað endurráða hann, enn sem komið er. Di Grassi hefur verið þróunarökumaður Renault í ár og keppti í GP 2 mótaröðinni. Hann og Senna er þegar komnir í herbúðir Honda til að læra inn á bílanna í ökuhermi, en sá þeirra sem stendur sig betur á æfingum 17.-19. nóvember hreppir trúlega hnossið, Barrichello til armæðu.
Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira