Harrington varði titilinn á opna breska 20. júlí 2008 17:57 NordcPhotos/GettyImages Írski kylfingurinn Padraig Harrington vann í dag sigur á opna breska meistaramótinu í golfi annað árið í röð. Harrington lék lokahringinn í dag á 69 höggum og endaði á þremur höggum yfir pari - fjórum höggum á undan Englendingnum Ian Poulter. Hinn 36 ára gamli Íri sýndi stáltaugar á lokahringnum en Poulter kláraði hringinn í dag einnig á 69 höggum. Gamla brýnið Greg Norman gaf heldur eftir í dag og lék á 77 höggum, en hann varð í þriðja sæti ásamt Svíanum Henrik Stenson á níu yfir pari í heildina. Enski áhugamaðurinn Chris Wood og Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk kláruðu á 10 yfir pari. Golf Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Írski kylfingurinn Padraig Harrington vann í dag sigur á opna breska meistaramótinu í golfi annað árið í röð. Harrington lék lokahringinn í dag á 69 höggum og endaði á þremur höggum yfir pari - fjórum höggum á undan Englendingnum Ian Poulter. Hinn 36 ára gamli Íri sýndi stáltaugar á lokahringnum en Poulter kláraði hringinn í dag einnig á 69 höggum. Gamla brýnið Greg Norman gaf heldur eftir í dag og lék á 77 höggum, en hann varð í þriðja sæti ásamt Svíanum Henrik Stenson á níu yfir pari í heildina. Enski áhugamaðurinn Chris Wood og Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk kláruðu á 10 yfir pari.
Golf Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira