Gott dagsverk Hamiltons á æfingum 17. október 2008 07:46 Lewis Hamilton var ánægður með afrakstur dagsins í Sjanghæ. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton lét ekki að sér hæða á æfingum Formúlu 1 liða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann náði besta tíma á báðum æfingum sem voru á dagskrá. Á seinni æfingunni var hann talsvert langt á undan helstu keppinautum sínum um meistaratitilinn. Felipe Massa var með sjötta besta tíma og 0.730 sekúndum á eftir Hamilton, en Robert Kubica var tólfti. Renault menn sýndu mátt sinn og meginn, því Fernando Alonso varð annar og Nelson Piquet þriðji, en Jarno Trulli fjórði á Toyota. Hamilton getur orðið heimsmeistari um helgina, ef hann fær sex stigum meira en Massa út úr kappakstrinum. Þriðja æfingin og tímatakan er á aðfaranótt laugardags er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.750 33 2. Alonso Renault (B) 1:36.024 + 0.274 36 3. Piquet Renault (B) 1:36.094 + 0.344 38 4. Trulli Toyota (B) 1:36.159 + 0.409 32 5. Webber Red Bull-Renault (B) 1:36.375 + 0.625 38 6. Massa Ferrari (B) 1:36.480 + 0.730 31 7. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.529 + 0.779 32 8. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.542 + 0.792 34 9. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:36.553 + 0.803 38 10. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:36.556 + 0.806 33 11. Glock Toyota (B) 1:36.615 + 0.865 33 12. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.775 + 1.025 37 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.797 + 1.047 33 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:36.808 + 1.058 36 15. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.925 + 1.175 38 16. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:36.975 + 1.225 31 17. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:37.473 + 1.723 38 18. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:37.617 + 1.867 33 19. Button Honda (B) 1:37.800 + 2.050 37 20. Barrichello Honda (B) 1:37.904 + 2.154 36 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton lét ekki að sér hæða á æfingum Formúlu 1 liða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann náði besta tíma á báðum æfingum sem voru á dagskrá. Á seinni æfingunni var hann talsvert langt á undan helstu keppinautum sínum um meistaratitilinn. Felipe Massa var með sjötta besta tíma og 0.730 sekúndum á eftir Hamilton, en Robert Kubica var tólfti. Renault menn sýndu mátt sinn og meginn, því Fernando Alonso varð annar og Nelson Piquet þriðji, en Jarno Trulli fjórði á Toyota. Hamilton getur orðið heimsmeistari um helgina, ef hann fær sex stigum meira en Massa út úr kappakstrinum. Þriðja æfingin og tímatakan er á aðfaranótt laugardags er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.750 33 2. Alonso Renault (B) 1:36.024 + 0.274 36 3. Piquet Renault (B) 1:36.094 + 0.344 38 4. Trulli Toyota (B) 1:36.159 + 0.409 32 5. Webber Red Bull-Renault (B) 1:36.375 + 0.625 38 6. Massa Ferrari (B) 1:36.480 + 0.730 31 7. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.529 + 0.779 32 8. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.542 + 0.792 34 9. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:36.553 + 0.803 38 10. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:36.556 + 0.806 33 11. Glock Toyota (B) 1:36.615 + 0.865 33 12. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.775 + 1.025 37 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.797 + 1.047 33 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:36.808 + 1.058 36 15. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.925 + 1.175 38 16. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:36.975 + 1.225 31 17. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:37.473 + 1.723 38 18. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:37.617 + 1.867 33 19. Button Honda (B) 1:37.800 + 2.050 37 20. Barrichello Honda (B) 1:37.904 + 2.154 36
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira