Hamilton heiðraður í Bretlandi 8. desember 2008 00:54 Hamilton með verðlaunin sem hann hefur unnið í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Lewis Hamilton var valinn besti alþjóðlegi ökumaðurinn í kappakstri á sérstakri hátíð Autosport tímaritsins í Bretlandi á sunnudagskvöld. Tímaritið er það virtasta í akstursíþróttageiranum og velur ökumenn í ýmsum mótaröðum og síðan besta ökumann yfir heildina og á heimsvísu. Hamilton stóð einmitt á sama sviði þegar hann var unglingur og hvíslaði í eyrað á Ron Dennis að hann ætlaði að verða kappakstursökumaður hjá McLaren þegar hann yrði stór. Dennis hrefist svo af guttanum að hann studdi hann til afreka í minni mótaröðum upp frá þessari stundu. Hamilton og Dennis urðu síðan heimsmeistarar á þessu ári, eftir harða keppni við Felipe Massa og Ferrari. Hamilton er einnig tilnefndur sem íþróttamaður ársins í Bretlandi og það kjör verður á BBC um næstu helgi. Fyrst tekur Hamilton þátt í viðburðum á Wembley þar sem Race of Champions fer fram. Það er mót margra af bestu ökumönnum heims og verður sýnt beint á Stöð 2 Sport. Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton var valinn besti alþjóðlegi ökumaðurinn í kappakstri á sérstakri hátíð Autosport tímaritsins í Bretlandi á sunnudagskvöld. Tímaritið er það virtasta í akstursíþróttageiranum og velur ökumenn í ýmsum mótaröðum og síðan besta ökumann yfir heildina og á heimsvísu. Hamilton stóð einmitt á sama sviði þegar hann var unglingur og hvíslaði í eyrað á Ron Dennis að hann ætlaði að verða kappakstursökumaður hjá McLaren þegar hann yrði stór. Dennis hrefist svo af guttanum að hann studdi hann til afreka í minni mótaröðum upp frá þessari stundu. Hamilton og Dennis urðu síðan heimsmeistarar á þessu ári, eftir harða keppni við Felipe Massa og Ferrari. Hamilton er einnig tilnefndur sem íþróttamaður ársins í Bretlandi og það kjör verður á BBC um næstu helgi. Fyrst tekur Hamilton þátt í viðburðum á Wembley þar sem Race of Champions fer fram. Það er mót margra af bestu ökumönnum heims og verður sýnt beint á Stöð 2 Sport.
Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti