Litháar afpláni í heimalandinu Guðjón Helgason skrifar 8. maí 2008 18:30 Dómsmálaráðherra Litháens segir stefnt að því að Litháar sem fremji afbrot á Íslandi og fá fangelsisdóm afpláni í heimalandi sínu. Petras Baguska, dómsmálaráðherra Litháens, átti í dag fund með Birni Bjarnasyni, dómsmálaráðherra, og Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra. Baguska fer með fangelsismál. Björn segir að þau mál hafi helst verði til umræðu á fundinum. „Við hittumst í Brussel í febrúar og lögðu þá grunn að því að efla samstarf okkar á þessu sviði og þeir tækju við föngum frá Litháen sem væru hér, ef þeir uppfylltu þær kröfur sem evrópskir samningar gera um þetta efni, segir Björn. Þrír Litháar afplána dóma í eiturlyfjamálum í íslenskum fangelsum, sjö sitja í gæsluvarðhaldi vegna annarra glæpamála. Baguska segir mögulegt að Litháar sem hljóti fangelsisdóm fyrir brot á Íslandi afpláni í heimalandinu. Baguska segir koma til greina að Litháar sem fái fangelsisdóm fyrir afbrot á Íslandi afpláni í Litháen og það sé unnið að því. Auðvitað taki sinn tíma að leiða slíkt mál til lykta en unnið sé að því. Stærsta verkefnið Litháa nú er bygging nýrra fangelsa - þau eiga ekki lengur að vera í stærstu borgunum. Sendinefndin skoðaði Litla hraun í dag til að læra af skipulagi hér. Saulius Vitkunas, fangelsismálastjóri í Litháen, segist hafa sérstakan áhuga á að kynna sér íslenska löggjöf hvað varðar skilorðsbundna dóma en slíka löggjöf eigi að setja innan tíðar í Litháen. Fréttir Innlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Dómsmálaráðherra Litháens segir stefnt að því að Litháar sem fremji afbrot á Íslandi og fá fangelsisdóm afpláni í heimalandi sínu. Petras Baguska, dómsmálaráðherra Litháens, átti í dag fund með Birni Bjarnasyni, dómsmálaráðherra, og Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra. Baguska fer með fangelsismál. Björn segir að þau mál hafi helst verði til umræðu á fundinum. „Við hittumst í Brussel í febrúar og lögðu þá grunn að því að efla samstarf okkar á þessu sviði og þeir tækju við föngum frá Litháen sem væru hér, ef þeir uppfylltu þær kröfur sem evrópskir samningar gera um þetta efni, segir Björn. Þrír Litháar afplána dóma í eiturlyfjamálum í íslenskum fangelsum, sjö sitja í gæsluvarðhaldi vegna annarra glæpamála. Baguska segir mögulegt að Litháar sem hljóti fangelsisdóm fyrir brot á Íslandi afpláni í heimalandinu. Baguska segir koma til greina að Litháar sem fái fangelsisdóm fyrir afbrot á Íslandi afpláni í Litháen og það sé unnið að því. Auðvitað taki sinn tíma að leiða slíkt mál til lykta en unnið sé að því. Stærsta verkefnið Litháa nú er bygging nýrra fangelsa - þau eiga ekki lengur að vera í stærstu borgunum. Sendinefndin skoðaði Litla hraun í dag til að læra af skipulagi hér. Saulius Vitkunas, fangelsismálastjóri í Litháen, segist hafa sérstakan áhuga á að kynna sér íslenska löggjöf hvað varðar skilorðsbundna dóma en slíka löggjöf eigi að setja innan tíðar í Litháen.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira