McLaren kvartar ekki undan Ferrari 20. október 2008 14:56 Hamilton fagnar sigri, en Massa gengur svekktur frá bíl sínum eftir mótð í Sjanghæ í gær. Mynd: Getty Images Martin Whitamarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir liðið ekki búið að tryggja sér né Lewis Hamilton meistaratitil ökumanna. Þrátt fyrir sjö stiga forskot Hamilton á Felipe Massa eftir mótið í gær. Whitmarsh segist ekki fullviss hvað gerði það að verkum að Hamilton hreinlega rúllaði upp Ferrari mönnum á brautinni í Sjanghæ. Þá fannst honum ekkert athugavert þó Kimi Raikkönen hleypti Felipe Massa framúr sér undir lok mótsins til að bæta stigastöðu Massa. "Liðsskipanir eru bannaðar í Formúlu 1, en Ferrari verður að svara fyrir hvað þeir gera í mótum. Við verðum að gæta þess að við gerum engin mistök í mótinu sem eftir er. Hvort sem það er varðandi undirbúning eða keppnisáætlun okkar", sagði Whitmarsh. Hamilton er með forskot í keppni ökumanna, en Ferrari í keppni bílasmiða. Whitmarsh telur að vægi titils ökumanna hafi meira gilda en hinn. "Sama hvað menn segja um titlanna tvo, þá tel ég að titil ökumanns sé sá sem skiptir mestu máli. Fólk man eftir hvaða ökumaður varð meistari. Við viljum vissulega vinna báða og í ljósi þess að Heikki Kovlainen féll úr leik í gær, þá er staða okkar í keppni bílasmiða ekki góð." "En þrátt fyrir forskot Hamiltons, þá er titilinn alls ekki í höfn. Ferrari menn verða erfiðir viðureignar í Brasilíu og Massa verður á heimavelli. Hamilton gerði góða hluti í Sjanghæ og ók eins og meistari myndi gera. Við verðum að vanda til verka og gæta að gæðum bílsins. Í fyrra bilaði gírkassi lítillega hjá Hamilton í lokamótinu, en við verðum að treysta að við undirbúum okkur af bestu getu"; sagði Whitmarsh. Hamilton var með sjö stiga forskot á Kimi Raikkönen í lokamótiinu í fyrra, en tapaði titllinum með eins stigs mun. Sjá næsta mótsstað Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Martin Whitamarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir liðið ekki búið að tryggja sér né Lewis Hamilton meistaratitil ökumanna. Þrátt fyrir sjö stiga forskot Hamilton á Felipe Massa eftir mótið í gær. Whitmarsh segist ekki fullviss hvað gerði það að verkum að Hamilton hreinlega rúllaði upp Ferrari mönnum á brautinni í Sjanghæ. Þá fannst honum ekkert athugavert þó Kimi Raikkönen hleypti Felipe Massa framúr sér undir lok mótsins til að bæta stigastöðu Massa. "Liðsskipanir eru bannaðar í Formúlu 1, en Ferrari verður að svara fyrir hvað þeir gera í mótum. Við verðum að gæta þess að við gerum engin mistök í mótinu sem eftir er. Hvort sem það er varðandi undirbúning eða keppnisáætlun okkar", sagði Whitmarsh. Hamilton er með forskot í keppni ökumanna, en Ferrari í keppni bílasmiða. Whitmarsh telur að vægi titils ökumanna hafi meira gilda en hinn. "Sama hvað menn segja um titlanna tvo, þá tel ég að titil ökumanns sé sá sem skiptir mestu máli. Fólk man eftir hvaða ökumaður varð meistari. Við viljum vissulega vinna báða og í ljósi þess að Heikki Kovlainen féll úr leik í gær, þá er staða okkar í keppni bílasmiða ekki góð." "En þrátt fyrir forskot Hamiltons, þá er titilinn alls ekki í höfn. Ferrari menn verða erfiðir viðureignar í Brasilíu og Massa verður á heimavelli. Hamilton gerði góða hluti í Sjanghæ og ók eins og meistari myndi gera. Við verðum að vanda til verka og gæta að gæðum bílsins. Í fyrra bilaði gírkassi lítillega hjá Hamilton í lokamótinu, en við verðum að treysta að við undirbúum okkur af bestu getu"; sagði Whitmarsh. Hamilton var með sjö stiga forskot á Kimi Raikkönen í lokamótiinu í fyrra, en tapaði titllinum með eins stigs mun. Sjá næsta mótsstað
Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti