Massa: Heimskulegt að hugsa um Hamilton 1. nóvember 2008 18:16 Massa og Hamilton munu berjast um titilinn sem Raikkönen vann í fyrra. mynd: Getty Images Felipe Massa segist ekki gefa Lewis Hamilton neinn gaum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag. Massa stefnir á sigur í mótinu og segir að árangur Lewis Hamilton ráði því hvor verður meistari. Ef Massa vinnur, þá verður Hamilton að ná fimmta sæti til að verða meistari. Ef það tekst ekki, þá verður Massa meistari. Fyrir aftan Hamilton ræsir Fernando Alonso. "Ég er ekki að hugsa um hvað Hamilton er að gera. Það er heimskulegt. Ég verð að einbeita mér að akstrinum, ekki hugsa um keppinautinn", sagði Massa. "Það eru 73 hringir á morgun og keppnin er löng og ströng. Bíllinn er góður og hefur alltaf verið góður á þessari braut. Það er rafmögnuð stemmning á heimavelli mínum og auðvitað hjálpar það mér. Ég er fremstur á ráslínú þriðja árið i röð og það er frábær tilfinning", sagði Massa. Hamilton var ekki eins glaðreifur og Massa, en líst ágætlega á stöðuna. "Mótið verður erfitt og ég verð að passa upp á dekkin. Ég held það sé öruggt að keppinautar okkar eru á bensínléttari bílum, sem gæti komið þeim í koll", sagði Hamilton. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa segist ekki gefa Lewis Hamilton neinn gaum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag. Massa stefnir á sigur í mótinu og segir að árangur Lewis Hamilton ráði því hvor verður meistari. Ef Massa vinnur, þá verður Hamilton að ná fimmta sæti til að verða meistari. Ef það tekst ekki, þá verður Massa meistari. Fyrir aftan Hamilton ræsir Fernando Alonso. "Ég er ekki að hugsa um hvað Hamilton er að gera. Það er heimskulegt. Ég verð að einbeita mér að akstrinum, ekki hugsa um keppinautinn", sagði Massa. "Það eru 73 hringir á morgun og keppnin er löng og ströng. Bíllinn er góður og hefur alltaf verið góður á þessari braut. Það er rafmögnuð stemmning á heimavelli mínum og auðvitað hjálpar það mér. Ég er fremstur á ráslínú þriðja árið i röð og það er frábær tilfinning", sagði Massa. Hamilton var ekki eins glaðreifur og Massa, en líst ágætlega á stöðuna. "Mótið verður erfitt og ég verð að passa upp á dekkin. Ég held það sé öruggt að keppinautar okkar eru á bensínléttari bílum, sem gæti komið þeim í koll", sagði Hamilton. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira