ÍR segir upp samningi við Sani og Carr 3. október 2008 13:47 Jón Arnar Ingvarsson hefur misst tvo sterka leikmenn Mynd/Arnþór Körfuknattleiksdeild ÍR hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við þá Tahirou Sani og Chaz Carr vegna ástandsins í íslenska efnahagslífinu. Þetta er mikil blóðtaka fyrir ÍR-inga, en þeir hyggjast leika án erlendra leikmanna í vetur nema forsendur breytist. Sani lék með ÍR síðasta vetur en Carr var nýkominn til félagsins. Hér fyrir neðan má sjá fréttatilkynninguna frá ÍR-ingum: "Í ljósi hamfara í íslensku efnahagslífi er ljóst að allar forsendur fyrir rekstri meistaraflokka eru brostnar. Ekkert svigrúm er fyrir fyrirtækin í landinu að styðja við og styrkja íþróttastarfið með þeim hætti sem tíðkast hefur síðustu ár. Körfunknattleikdsdeild ÍR er skuldlaus og hefur gert raunhæfar áætlanir um rekstur síðustu ár og staðið við þær. Vegna gengisþróunar er óraunhæft að viðhalda samningum við erlenda leikmenn og jafnframt verður að skera allan annan kostnað niður í nánast ekki neitt. Af þessum sökum hefur körfuknattleiksdeildin sagt upp samningum við Tahirou Sani og Chaz Carr og munu þeir fara til síns heima um helgina. Liðið er skipað góðum íslenskum leikmönnum sem munu axla ábyrgð og taka af skilningi á þeim aðstæðum sem nú eru uppi. Maður kemur í manns stað. Það er mat stjórnarinnar að betra sé að taka á málum strax og að koma í veg fyrir að óraunhæfar fjárhagsskuldbindingar skemmi fyrir annars blómlegu starfi nú og til framtíðar. Það er jafnframt skoðun okkar að önnur lið muni grípa til samsvarandi aðgerða nú þegar. Ákvörðun um að leika án erlendra leikmanna í vetur verður endurskoðuð þegar og ef forsendur breytast." Dominos-deild karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Körfuknattleiksdeild ÍR hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við þá Tahirou Sani og Chaz Carr vegna ástandsins í íslenska efnahagslífinu. Þetta er mikil blóðtaka fyrir ÍR-inga, en þeir hyggjast leika án erlendra leikmanna í vetur nema forsendur breytist. Sani lék með ÍR síðasta vetur en Carr var nýkominn til félagsins. Hér fyrir neðan má sjá fréttatilkynninguna frá ÍR-ingum: "Í ljósi hamfara í íslensku efnahagslífi er ljóst að allar forsendur fyrir rekstri meistaraflokka eru brostnar. Ekkert svigrúm er fyrir fyrirtækin í landinu að styðja við og styrkja íþróttastarfið með þeim hætti sem tíðkast hefur síðustu ár. Körfunknattleikdsdeild ÍR er skuldlaus og hefur gert raunhæfar áætlanir um rekstur síðustu ár og staðið við þær. Vegna gengisþróunar er óraunhæft að viðhalda samningum við erlenda leikmenn og jafnframt verður að skera allan annan kostnað niður í nánast ekki neitt. Af þessum sökum hefur körfuknattleiksdeildin sagt upp samningum við Tahirou Sani og Chaz Carr og munu þeir fara til síns heima um helgina. Liðið er skipað góðum íslenskum leikmönnum sem munu axla ábyrgð og taka af skilningi á þeim aðstæðum sem nú eru uppi. Maður kemur í manns stað. Það er mat stjórnarinnar að betra sé að taka á málum strax og að koma í veg fyrir að óraunhæfar fjárhagsskuldbindingar skemmi fyrir annars blómlegu starfi nú og til framtíðar. Það er jafnframt skoðun okkar að önnur lið muni grípa til samsvarandi aðgerða nú þegar. Ákvörðun um að leika án erlendra leikmanna í vetur verður endurskoðuð þegar og ef forsendur breytast."
Dominos-deild karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira