Stór stund Senna á Spáni 18. nóvember 2008 07:21 Bruno Senna gerir sig kláran fyrir aksturinn og systir hans Bianca Senna bíður eftir frumsporum hans í Formúlu 1 með Honda. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti í gær. Fjölmiðlamenn biðu þess með eftirvæntingu, þar sem Bruno er frændi Ayrtons heitins Senna, sem var goðsögn í Formúlu 1. Ayrton lést í slysi 1994 og um leið bannaði móðir Bruno honum að keppa í kappakstri. Hann þurfti því að bíða þess að ná lögaldri, en Bruono þótti mikið efni á yngri árum. "Ég áttaði mig á mikilvægi þessarar stundar þegar ég ók út úr skúrnum í fyrsta skipti. Það hefur verið draumur minn að keyra Formúlu 1 bíl frá unga aldri", sagði Senna, en ljósmyndarar kaffærðu nánast starfsmenn Honda á staðnum. "Ég var farinn á ná tökum á bílnum eftir tvær umferðir og nokkra hringi á bílnum. Það er margt sem þarf að læra í svona græju. Bíllinn er ólíkur GP 2 bílnum sem ég keppti á. Ég kem til með að auka hraðann á miðvikudaginn þegar ég ek bílnum á ný", sagði Senna sem náði fimmtánda besta tíma. Senna er að keppa um sæti hjá Honda liðinu á næsta ári, en Honda er að prófa ungliða til að fylla skarð Rubens Barrichello við hlið Jenson Button. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti í gær. Fjölmiðlamenn biðu þess með eftirvæntingu, þar sem Bruno er frændi Ayrtons heitins Senna, sem var goðsögn í Formúlu 1. Ayrton lést í slysi 1994 og um leið bannaði móðir Bruno honum að keppa í kappakstri. Hann þurfti því að bíða þess að ná lögaldri, en Bruono þótti mikið efni á yngri árum. "Ég áttaði mig á mikilvægi þessarar stundar þegar ég ók út úr skúrnum í fyrsta skipti. Það hefur verið draumur minn að keyra Formúlu 1 bíl frá unga aldri", sagði Senna, en ljósmyndarar kaffærðu nánast starfsmenn Honda á staðnum. "Ég var farinn á ná tökum á bílnum eftir tvær umferðir og nokkra hringi á bílnum. Það er margt sem þarf að læra í svona græju. Bíllinn er ólíkur GP 2 bílnum sem ég keppti á. Ég kem til með að auka hraðann á miðvikudaginn þegar ég ek bílnum á ný", sagði Senna sem náði fimmtánda besta tíma. Senna er að keppa um sæti hjá Honda liðinu á næsta ári, en Honda er að prófa ungliða til að fylla skarð Rubens Barrichello við hlið Jenson Button.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira