Hamilton: Ekki markmið að slá Schumacher við 5. nóvember 2008 02:26 Lewis Hamilton ræðir við Jackie Stewart, þrefaldan meistara í Formúlu 1. Hamilton vill þrjá titla svo hann vinni sér inn McLaren sportbíl. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton segist ekki stefna sérstaklega á að slá met Michael Schumacher hvað flesta titla í Formúlu 1 varðar. Schumacher vann sjö titla á ferlinum, en Hamilton vill þó vinna þrjá til að fá draumabílinn upp í hendurnar. "Ég er ekki að keppa til að slá met Michael Schumacher. Það heillar mig ekkert sem markmið. Ég nýt þess að keppa og vinna og það er stórmál að vinna tiitilinn. Ef ég vinn fleiri titla, þá er það bara gott mál", sagði Lewis Hamilton um fyrsta titilinn. Hann ætlar þó að vinna þrjá titla með McLaren því það þýðir að hann getur eignast McLaren F1 sportbíl, sem Ron Dennis er búinn að lofa honum ef hann nær þrjá tittla. Hamilton hefur langað þann fágæta bíl frá unglingsárunum. "Margir segja að annað árið í Formúlu 1 sé erfiðara en það fyrsta, en ég er ekki sammála því. Ég held maður læri bara ár frá ári og þroskist sem ökumaður og persóna. Ég hlakka til að keyra með tölustafinn 1 á bílnum mínum á næsta ári og hlakka líka til að komast í frí með fjölskyldu minni eftir annasamt ár", sagði Hamilton. Sjá ítarlegt viðtal við Hamilton Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton segist ekki stefna sérstaklega á að slá met Michael Schumacher hvað flesta titla í Formúlu 1 varðar. Schumacher vann sjö titla á ferlinum, en Hamilton vill þó vinna þrjá til að fá draumabílinn upp í hendurnar. "Ég er ekki að keppa til að slá met Michael Schumacher. Það heillar mig ekkert sem markmið. Ég nýt þess að keppa og vinna og það er stórmál að vinna tiitilinn. Ef ég vinn fleiri titla, þá er það bara gott mál", sagði Lewis Hamilton um fyrsta titilinn. Hann ætlar þó að vinna þrjá titla með McLaren því það þýðir að hann getur eignast McLaren F1 sportbíl, sem Ron Dennis er búinn að lofa honum ef hann nær þrjá tittla. Hamilton hefur langað þann fágæta bíl frá unglingsárunum. "Margir segja að annað árið í Formúlu 1 sé erfiðara en það fyrsta, en ég er ekki sammála því. Ég held maður læri bara ár frá ári og þroskist sem ökumaður og persóna. Ég hlakka til að keyra með tölustafinn 1 á bílnum mínum á næsta ári og hlakka líka til að komast í frí með fjölskyldu minni eftir annasamt ár", sagði Hamilton. Sjá ítarlegt viðtal við Hamilton
Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira