Rekstur Sellafield-versins boðinn út 11. júlí 2008 10:02 Kjarnorkuverið í Sellafield. Mynd/Getty Breska ríkið hefur tilnefnt þrjú félög beggja vegna Atlantsála til að hreina og reka kjarnorkuverið í Sellafield þar í landi. Í nýlegri skýrslu breskra yfirvalda kemur fram að hugsanlega taki það rúma öld að hreinsa svæðið og tryggja öryggi þess.Breska ríkið mun eftir sem áður eiga eignir kjarnorkuversins. Félögin eru hið breska Amec, hið bandaríska Washington International og franska Washington Areva. Ríkið greiðir 1,3 milljarða punda, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna, á ári fyrir verkið. Breska ríkisútvarpinu telst til að heildarvirði samningsins við Amec nemi 17 milljörðum punda. Það er meira en kostnaðurinn við Ólympíuleikana í London árið 2012. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska ríkið hefur tilnefnt þrjú félög beggja vegna Atlantsála til að hreina og reka kjarnorkuverið í Sellafield þar í landi. Í nýlegri skýrslu breskra yfirvalda kemur fram að hugsanlega taki það rúma öld að hreinsa svæðið og tryggja öryggi þess.Breska ríkið mun eftir sem áður eiga eignir kjarnorkuversins. Félögin eru hið breska Amec, hið bandaríska Washington International og franska Washington Areva. Ríkið greiðir 1,3 milljarða punda, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna, á ári fyrir verkið. Breska ríkisútvarpinu telst til að heildarvirði samningsins við Amec nemi 17 milljörðum punda. Það er meira en kostnaðurinn við Ólympíuleikana í London árið 2012.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira