Glock: Ég ók eins hratt og ég gat 3. nóvember 2008 07:00 Þýski ökuþórinn Timo Glock hjá Toyota er næstvinsælasti Formúlukappinn í Bretlandi í dag eftir að hafa hleypti Lewis Hamilton framúr sér í síðustu beygjunni í Brasilíukappakstrinum í gær. Sumum þótti loðið að sjá hve hægt Þjóðverjinn ók á lokahringnum, en það átti sér sínar eðlilegu skýringar þar sem hann var einn fárra manna sem ekki voru komnir á regndekk í bleytunni. "Það var mikil rigning og því var síðasti hringurinn gríðarlega erfiður. Ég reyndi að aka eins hratt og ég gat en ég átti fullt í fangi með að halda bílnum á brautinni - enda tapaði ég sætum á lokasprettinum. Það er svo sem ágætt að ná inn á topp sex í ljósi þess að ég var í vandræðum með bílinn framan af helgi, en ég er vonsvikinn af því ég hefði geta náð fjórða sætinu," sagði hinn 26 ára gamli Þjóðverji. Formúla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þýski ökuþórinn Timo Glock hjá Toyota er næstvinsælasti Formúlukappinn í Bretlandi í dag eftir að hafa hleypti Lewis Hamilton framúr sér í síðustu beygjunni í Brasilíukappakstrinum í gær. Sumum þótti loðið að sjá hve hægt Þjóðverjinn ók á lokahringnum, en það átti sér sínar eðlilegu skýringar þar sem hann var einn fárra manna sem ekki voru komnir á regndekk í bleytunni. "Það var mikil rigning og því var síðasti hringurinn gríðarlega erfiður. Ég reyndi að aka eins hratt og ég gat en ég átti fullt í fangi með að halda bílnum á brautinni - enda tapaði ég sætum á lokasprettinum. Það er svo sem ágætt að ná inn á topp sex í ljósi þess að ég var í vandræðum með bílinn framan af helgi, en ég er vonsvikinn af því ég hefði geta náð fjórða sætinu," sagði hinn 26 ára gamli Þjóðverji.
Formúla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti