Force India hættir með Ferrari 7. nóvember 2008 14:30 Vijay Mallay rifti samningi við Ferrari og vill starfa með Mercedes á næsta ári. mynd: kappakstur.is Milljarðamæringurinn Vijay Mallay sem á Force India liðið hefur ákveðið að slíta samstarfi við Ferrari og mun Force India liðið nota búnað frá Mercedes á næsta ári. Ferrari hefur séð Force India liðinu fyrir vélum, rétt eins og Torro Rosso liðinu. En Mallay vildi breytingar og telur Mercedes vænlegri samstarfsaðila, en bílaframleiðandinn er í náinni samvinnu við McLaren og á stóran hlut í liðinu. Mallay tilkynnti fyrir skömmu að Adrian Sutil og Giancarlo Fisichella verða ökumenn liðsins á næsta ári. Trúlega mun taka einhvern tíma fyrir ökumennina að aðlagast búnaði Mercedes, en miklar breytingar verða á reglum á næsta ári og enn er óljóst hvort Force India getur fengið tilbúna bíla frá McLaren eður ei, eða hvort liðið þarf að smíða eigin undirvagn. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Milljarðamæringurinn Vijay Mallay sem á Force India liðið hefur ákveðið að slíta samstarfi við Ferrari og mun Force India liðið nota búnað frá Mercedes á næsta ári. Ferrari hefur séð Force India liðinu fyrir vélum, rétt eins og Torro Rosso liðinu. En Mallay vildi breytingar og telur Mercedes vænlegri samstarfsaðila, en bílaframleiðandinn er í náinni samvinnu við McLaren og á stóran hlut í liðinu. Mallay tilkynnti fyrir skömmu að Adrian Sutil og Giancarlo Fisichella verða ökumenn liðsins á næsta ári. Trúlega mun taka einhvern tíma fyrir ökumennina að aðlagast búnaði Mercedes, en miklar breytingar verða á reglum á næsta ári og enn er óljóst hvort Force India getur fengið tilbúna bíla frá McLaren eður ei, eða hvort liðið þarf að smíða eigin undirvagn.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira