Hlutabréf hækkað vestanhafs 28. maí 2008 20:35 Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag þrátt fyrir tölur sem sýna að nokkuð dró úr eftirspurn eftir varanlegum varningi vestanhafs á milli mánaða í apríl. Fjárfestar hafa eftir sem áður áhyggjur af þróun hráolíuverðs. Fjármálasérfræðingar höfðu almennt reiknað með nokkrum samdrætti. Raunin varð hins vegar sú að eftirspurnin dróst saman um aðeins hálft prósent, samkvæmt upplýsingum bandaríska viðskiptaráðuneytisins sem birtar voru í dag. Á meðal varanlegra neysluvara eru flugvélar, vélar hvers konar, bílar, ísskápar og tölvur, svo fátt eitt sé nefnt. Á móti talsverðum samdrætti í öðrum liðum jókst eftirspurn eftir raftækjum og heimilistækjum um heil 27,8 prósent. Aukningin hefur aldrei verið jafn mikil á milli mánaða. Að sögn fréttaveitu Associated Press hafa fjárfestar áfram áhyggjur af þróun olíuverðs. Verðið hækkaði lítillega í dag, endaði í 130 dölum á tunnu, eftir þriggja dala lækkun í gær. Hærra verð getur aukið líkurnar á því að neytendur haldi að sér höndum til að hafa efni á því að keyra bíla sína í sumar. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,36 prósent en Nasdaq-vísitalan um 0,22 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag þrátt fyrir tölur sem sýna að nokkuð dró úr eftirspurn eftir varanlegum varningi vestanhafs á milli mánaða í apríl. Fjárfestar hafa eftir sem áður áhyggjur af þróun hráolíuverðs. Fjármálasérfræðingar höfðu almennt reiknað með nokkrum samdrætti. Raunin varð hins vegar sú að eftirspurnin dróst saman um aðeins hálft prósent, samkvæmt upplýsingum bandaríska viðskiptaráðuneytisins sem birtar voru í dag. Á meðal varanlegra neysluvara eru flugvélar, vélar hvers konar, bílar, ísskápar og tölvur, svo fátt eitt sé nefnt. Á móti talsverðum samdrætti í öðrum liðum jókst eftirspurn eftir raftækjum og heimilistækjum um heil 27,8 prósent. Aukningin hefur aldrei verið jafn mikil á milli mánaða. Að sögn fréttaveitu Associated Press hafa fjárfestar áfram áhyggjur af þróun olíuverðs. Verðið hækkaði lítillega í dag, endaði í 130 dölum á tunnu, eftir þriggja dala lækkun í gær. Hærra verð getur aukið líkurnar á því að neytendur haldi að sér höndum til að hafa efni á því að keyra bíla sína í sumar. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,36 prósent en Nasdaq-vísitalan um 0,22 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira