Sigrar ráða hver vinnur titillinn 2009 26. nóvember 2008 10:51 Á næsta ári mun það ráða úrslitum í meistaramótinu hvaða ökumaður vinnur flest gull. mynd: kappakstur.is Bernie Ecclestone segir að sá sem vinnur flesta sigra 2009 verði heimsmeistari. Breyting á reglum verði gerð á fundi FIA í desember. Ecclestone segir að forráðamenn keppnisliða séu sammála hugmyndum hans hvað þetta varðar og allir séu orðnir leiðir á núverandi fyrirkomulagi þar sem menn aki til að safna stigum. "Ég var orðinn hundleiður á því að fólk var alltaf að tala um að það væri of lítiði um framúrakstur í Formúlu 1. Eftir breytinguna þurfa menn bara að stefna á gull, ekki stig til að safna í sarpinn", sagði Ecclestone. Besta dæmið hvað þetta varðar er lokamótið í Brasilíu þar sem Lewis Hamilton þurfti aðeins fimmta sætið til að leggja Felipe Massa af velli í titilslagnum. Hamilton rétt náði fimmta sætinu og varð meistari þó Massa ynni sex sigraí mótum ársins, en Hamilton fimm. Nýjan reglan mun gjörbreyta viðhorfi ökumanna, sem verða nú að stefna á sigur í einstökum mótum ársins, í stað þess að sætta sig við silfur eða brons. Sá sem vinnur flest gull verður heimsmeistari á næsta ári. Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að sá sem vinnur flesta sigra 2009 verði heimsmeistari. Breyting á reglum verði gerð á fundi FIA í desember. Ecclestone segir að forráðamenn keppnisliða séu sammála hugmyndum hans hvað þetta varðar og allir séu orðnir leiðir á núverandi fyrirkomulagi þar sem menn aki til að safna stigum. "Ég var orðinn hundleiður á því að fólk var alltaf að tala um að það væri of lítiði um framúrakstur í Formúlu 1. Eftir breytinguna þurfa menn bara að stefna á gull, ekki stig til að safna í sarpinn", sagði Ecclestone. Besta dæmið hvað þetta varðar er lokamótið í Brasilíu þar sem Lewis Hamilton þurfti aðeins fimmta sætið til að leggja Felipe Massa af velli í titilslagnum. Hamilton rétt náði fimmta sætinu og varð meistari þó Massa ynni sex sigraí mótum ársins, en Hamilton fimm. Nýjan reglan mun gjörbreyta viðhorfi ökumanna, sem verða nú að stefna á sigur í einstökum mótum ársins, í stað þess að sætta sig við silfur eða brons. Sá sem vinnur flest gull verður heimsmeistari á næsta ári.
Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira