Hamilton hrósað í hástert 3. nóvember 2008 03:23 Lewis Hamilton með bróðir sínum og föður að fagna titlinum í Brasilíu. Mynd: Getty Images Breski forsætisráðherran Gordon Brown er á meðal þeirra sem hafa hrósað landa sínum Lewis Hamilton í hvívetna eftir að hann fagnaði meistaratitilinum í Formúlu 1 í gær. "Ég vil óska Lewis Hamilton til hamingju með titilinn. Ég tel að alllir í Bretlandi hylli hann og trúlega er þetta fyrsti titilinn af mörgum til handa honum", sagði Brown sem var í Saudi Arabíu í gær. Þrefaldi meistarinn Jackie Stewart er mikill aðdándi Hamiltons. "Hann er trúlega besti kappakstursökumaður heims og fleiri titlar munu fylgja í kjölfarið. Hann var heppinn að fá stuðning McLaren á unga aldri og hafði hæfileikanna til að nýta tækifærið. Síðasta beygjan í síðasta mótinu réð úrslitum. Það er alveg magnað", sagði Stewart. Hamilton fór framúr Timo Glock á Toyota í síðustu beygju, sem tryggði Hamilton fimmta sætið. Það dugði til að tryggja Hamilton titilinn með eins stigs mun. Felipe Massa vann lokamótið en það dugði ekki til. Glock sagðist ekki hafa haft hugmynd hve miklu máli staða hans í brautinni skipti í síðasta hring. Hann sagðist hafa verið bjarglaus á þurrdekkjum á blautri braut eftir rignigarsvettu. Lokastaðan hér Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Breski forsætisráðherran Gordon Brown er á meðal þeirra sem hafa hrósað landa sínum Lewis Hamilton í hvívetna eftir að hann fagnaði meistaratitilinum í Formúlu 1 í gær. "Ég vil óska Lewis Hamilton til hamingju með titilinn. Ég tel að alllir í Bretlandi hylli hann og trúlega er þetta fyrsti titilinn af mörgum til handa honum", sagði Brown sem var í Saudi Arabíu í gær. Þrefaldi meistarinn Jackie Stewart er mikill aðdándi Hamiltons. "Hann er trúlega besti kappakstursökumaður heims og fleiri titlar munu fylgja í kjölfarið. Hann var heppinn að fá stuðning McLaren á unga aldri og hafði hæfileikanna til að nýta tækifærið. Síðasta beygjan í síðasta mótinu réð úrslitum. Það er alveg magnað", sagði Stewart. Hamilton fór framúr Timo Glock á Toyota í síðustu beygju, sem tryggði Hamilton fimmta sætið. Það dugði til að tryggja Hamilton titilinn með eins stigs mun. Felipe Massa vann lokamótið en það dugði ekki til. Glock sagðist ekki hafa haft hugmynd hve miklu máli staða hans í brautinni skipti í síðasta hring. Hann sagðist hafa verið bjarglaus á þurrdekkjum á blautri braut eftir rignigarsvettu. Lokastaðan hér
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira