Formúla 1 er vinsæl hjá konum 12. nóvember 2008 07:48 Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1 ásamt kærustu sinni Nicole Scherzinger sem er söngvari í hljómsveitinni Pussycat Dolls. Mynd: Getty Images Lokamótið í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport fékk 28% áhorf samkvæmt mælingum Capacent, en það var lokaslagurinn um meistaratitilinn á milli Lewis Hamilton og Felipe Massa. Af þeim sem horfðu á lokamótið í Brasilíu á aldrinum 12-80 ára voru 32% karlar, en 24,6% kvenfólk. Það er því ljóst að konur hérlendis hafa mikinn áhuga á íþróttinni, þó um bílaíþrótt sé að ræða. Vinsældir Formúlu 1 hafa haldið sér frá upphafi útsendinga árið 1997, en Stöð 2 Sport tók við útsendingum af RÚV í byrjun þessa árs. Næst á eftir mótinu í Brasilíu hvað áhorf varðar voru mótin í Spa í Belgíu, Istanbúl í Tyrklandi og flóðlýsta mótiið í Tyrklandi. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lokamótið í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport fékk 28% áhorf samkvæmt mælingum Capacent, en það var lokaslagurinn um meistaratitilinn á milli Lewis Hamilton og Felipe Massa. Af þeim sem horfðu á lokamótið í Brasilíu á aldrinum 12-80 ára voru 32% karlar, en 24,6% kvenfólk. Það er því ljóst að konur hérlendis hafa mikinn áhuga á íþróttinni, þó um bílaíþrótt sé að ræða. Vinsældir Formúlu 1 hafa haldið sér frá upphafi útsendinga árið 1997, en Stöð 2 Sport tók við útsendingum af RÚV í byrjun þessa árs. Næst á eftir mótinu í Brasilíu hvað áhorf varðar voru mótin í Spa í Belgíu, Istanbúl í Tyrklandi og flóðlýsta mótiið í Tyrklandi.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira