Sæmileg stemning á Wall Street 18. september 2008 14:03 Bandarískur miðlari á Wall Street eftir fallið í gær. Mynd/AP Sameiginlegt inngrip seðlabanka víða um heim til að koma í veg fyrir frekari hremmingar á fjármálamörkuðum hafa glatt fjárfesta, ef marka má fyrstu tölur á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Bankarnir dældu 180 milljörðum bandaríkjadala inn á fjármálamarkaði með það fyrir augum að auka lán á millibankamarkaði og koma þannig í veg fyrir að lausafjárþurrðin sem hrjáð hefur markaði upp á síðkastið versni til muna. Þá greip bandaríski seðlabankinn til sértækra aðgerða til að auka fjárflæði á millibankamarkaði, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Skelfing greip um sig á meðal bandarískra fjárfesta í gær þrátt fyrir væntingar um hið gagnstæða eftir að ríkið tók yfir bandaríska tryggingarisann AIG. Óttast þeir að fleiri fjármálafyrirtæki standi naumt og geti farið í þrot vegna lausafjárþurrðar. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,23 prósent í byrjun dags og Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sameiginlegt inngrip seðlabanka víða um heim til að koma í veg fyrir frekari hremmingar á fjármálamörkuðum hafa glatt fjárfesta, ef marka má fyrstu tölur á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Bankarnir dældu 180 milljörðum bandaríkjadala inn á fjármálamarkaði með það fyrir augum að auka lán á millibankamarkaði og koma þannig í veg fyrir að lausafjárþurrðin sem hrjáð hefur markaði upp á síðkastið versni til muna. Þá greip bandaríski seðlabankinn til sértækra aðgerða til að auka fjárflæði á millibankamarkaði, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Skelfing greip um sig á meðal bandarískra fjárfesta í gær þrátt fyrir væntingar um hið gagnstæða eftir að ríkið tók yfir bandaríska tryggingarisann AIG. Óttast þeir að fleiri fjármálafyrirtæki standi naumt og geti farið í þrot vegna lausafjárþurrðar. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,23 prósent í byrjun dags og Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira