FIA átelur níð í garð Hamilton 30. október 2008 17:58 Lewis Hamilton er líklegur til að taka við meistaratitlinum af Kimi Raikkönen um helgina. Mynd: Getty Images Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra. FIA segir algerlega óviðunandi að menn taki sig saman til að níða niður íþróttamenn og slík framkoma eigi ekki upp á pallborðið hjásönnum áhugamönnum um Formúlu 1. Aðstandendur síðunnar segjast ekki bera ábyrgð á því sem lesendur rita á síðuna. Í fyrra voru Spánverjar hirtir fyrir dónalega framkomu í garð Hamilton á mótsstað á Spáni. Þeir voru sakaðir um kynþáttahatur, en Hamilton er fyrsti blökkumaðurinn í Formúlu 1 frá upphafi íþróttarinanr árið 1950. Á vefsíðunni er mynd um Ben Hur breytt með tali i slag milli Hamilton, Massa, Alonso og Raikkönen. Alonso er gerður að heimsmeistara. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00, auk þess hitað verður upp fyrir lokamótið í Brasilíu um helgina. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra. FIA segir algerlega óviðunandi að menn taki sig saman til að níða niður íþróttamenn og slík framkoma eigi ekki upp á pallborðið hjásönnum áhugamönnum um Formúlu 1. Aðstandendur síðunnar segjast ekki bera ábyrgð á því sem lesendur rita á síðuna. Í fyrra voru Spánverjar hirtir fyrir dónalega framkomu í garð Hamilton á mótsstað á Spáni. Þeir voru sakaðir um kynþáttahatur, en Hamilton er fyrsti blökkumaðurinn í Formúlu 1 frá upphafi íþróttarinanr árið 1950. Á vefsíðunni er mynd um Ben Hur breytt með tali i slag milli Hamilton, Massa, Alonso og Raikkönen. Alonso er gerður að heimsmeistara. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00, auk þess hitað verður upp fyrir lokamótið í Brasilíu um helgina.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira