Anno horribiles fyrir Danske Bank 23. desember 2008 09:48 Illvígur og þrálátur orðrómur um Danske Bank hefur gert 2008 að anno horribiles fyrir bankann sem hefur misst 75% af markaðsverðmæti sínu frá áramótum. Og þar sem bankinn hefur lengi verið flaggskip danska fjármálaheimsins hefur orðrómurinn smitað út frá sér. Í umfjöllun á Business.dk er farið yfir fjórar helstu kjaftasögurnar sem gert hafa Danske Bank lífið leitt á árinu. Sú fyrsta er að þegar verð á hlutnum í Danske Bank fer undir 50 danskar kr. er bankinn gjaldþrota. Önnur er að ef verð á hlutnum fer undir 60 dkr. muni erlend lán bankans upp á fleiri milljarða dkr. verða gjaldfelld. Þriðja er að bankinn standist ekki lög um rekstur sinn þar sem eiginfjárhlutfall hans sé komið undir 8%. Og sú fjórða er að bankinn þurfi að fara í hlutafjáraukningu sem geri hlut núverandi eigenda enn verðminni en áður. Jonas Torp blaðafulltrúi Danske Bank biður kúnna bankans, fjárfesta og aðra að kynna sér staðreyndir um reksturinn en hlusta ekki á tilhæfulausan orðróm. Bankinn hafi hvorki komið verr né betur en aðrir bankar út úr fjármálakreppunni. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Illvígur og þrálátur orðrómur um Danske Bank hefur gert 2008 að anno horribiles fyrir bankann sem hefur misst 75% af markaðsverðmæti sínu frá áramótum. Og þar sem bankinn hefur lengi verið flaggskip danska fjármálaheimsins hefur orðrómurinn smitað út frá sér. Í umfjöllun á Business.dk er farið yfir fjórar helstu kjaftasögurnar sem gert hafa Danske Bank lífið leitt á árinu. Sú fyrsta er að þegar verð á hlutnum í Danske Bank fer undir 50 danskar kr. er bankinn gjaldþrota. Önnur er að ef verð á hlutnum fer undir 60 dkr. muni erlend lán bankans upp á fleiri milljarða dkr. verða gjaldfelld. Þriðja er að bankinn standist ekki lög um rekstur sinn þar sem eiginfjárhlutfall hans sé komið undir 8%. Og sú fjórða er að bankinn þurfi að fara í hlutafjáraukningu sem geri hlut núverandi eigenda enn verðminni en áður. Jonas Torp blaðafulltrúi Danske Bank biður kúnna bankans, fjárfesta og aðra að kynna sér staðreyndir um reksturinn en hlusta ekki á tilhæfulausan orðróm. Bankinn hafi hvorki komið verr né betur en aðrir bankar út úr fjármálakreppunni.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira