Alonso enn að hrekkja toppliðin 1. nóvember 2008 14:03 Alosno lætur að sér kveða í Brasilíu og var með besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna. mynd: Getty Images Spánvejrinn Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Inerlagos brautinni í Brasilíu. Hann varð 0.071 sekúndu á undan Lewis Hamilton Sautján bílar voru á sömu sekúndu á æfingunni sem fór fram við góðar aðstæður og ekki er spáð rigningu fyrir tímatökuna sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.45. Alonso var líka með besta tíma í gær og gæti því sett strik í reikninginn í kappakstrinum á morgun. Kimi Raikkönen og Robert Kubica voru ekki meðal fremstu manna, en Felipe Massa náði fjórða besta tíma. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánvejrinn Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Inerlagos brautinni í Brasilíu. Hann varð 0.071 sekúndu á undan Lewis Hamilton Sautján bílar voru á sömu sekúndu á æfingunni sem fór fram við góðar aðstæður og ekki er spáð rigningu fyrir tímatökuna sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.45. Alonso var líka með besta tíma í gær og gæti því sett strik í reikninginn í kappakstrinum á morgun. Kimi Raikkönen og Robert Kubica voru ekki meðal fremstu manna, en Felipe Massa náði fjórða besta tíma. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira