Kovalainen áfram á sjúkrahúsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. apríl 2008 15:51 Bifreið Heikki Kovalainen eftir áreksturinn um helgina. Nordic Photos / AFP Heikki Kovalainen verður haldið á sjúkrahúsi í Barcelona í eina nótt til viðbótar á meðan að hann gengst undir rannsóknir vegna árekstursins í spænska kappakstrinum í gær. Kovalainen ók á vegg á meira en 200 km/klst hraða og missti fyrst um sinn meðvitund. Hann gaf þó merki um að það væri í lagi með hann er hann var fluttur í burt á sjúkrabörum. „Ég er ánægður með líðan hans miðað við þann árekstur sem hann lenti í. Honum gengur vel," sagði Aki Hintsa, læknir McLaren-liðsins. Það hefur einnig verið greint frá því að hann varð ekki fyrir neinum alvarlegum höfuðáverkum. Forráðamenn McLaren eru vongóðir um að hann geti tekið þátt í tyrkneska kappakstrinum þann 11. maí næstkomandi. Formúla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heikki Kovalainen verður haldið á sjúkrahúsi í Barcelona í eina nótt til viðbótar á meðan að hann gengst undir rannsóknir vegna árekstursins í spænska kappakstrinum í gær. Kovalainen ók á vegg á meira en 200 km/klst hraða og missti fyrst um sinn meðvitund. Hann gaf þó merki um að það væri í lagi með hann er hann var fluttur í burt á sjúkrabörum. „Ég er ánægður með líðan hans miðað við þann árekstur sem hann lenti í. Honum gengur vel," sagði Aki Hintsa, læknir McLaren-liðsins. Það hefur einnig verið greint frá því að hann varð ekki fyrir neinum alvarlegum höfuðáverkum. Forráðamenn McLaren eru vongóðir um að hann geti tekið þátt í tyrkneska kappakstrinum þann 11. maí næstkomandi.
Formúla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira