Kúabúin á hausinn? 20. febrúar 2008 00:01 Landssamband kúabænda vonast eftir hækkun á mjólkurverðinu. „Ekki er fyrirsjáanlegt að mörg kúabú verði rekstrarhæf miðað við núverandi mjólkurverð,“ segir Þórólfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda. „Þetta er því miður staðreyndin.“ Hann segir bændur uggandi yfir stöðunni og þeir spyrji hvenær þeir fái leiðréttingar á mjólkurverði til sín, vegna hækkana á kostnaði við framleiðsluna. „Þær eiga sér sennilega ekkert fordæmi.“ Um 700 kúabú eru í landinu. Þórólfur segir stöðuna nú óvenjulega að því leyti að bæði fjármagnskostnaður og almennur rekstrarkostnaður búanna hafi hækkað óheyrilega. Hann nefnir þar sérstaklega kjarnfóður og áburð. Þetta komi sérstaklega illa við skuldsett kúabú sem hafi staðið í uppbyggingu. Þórólfur vill að mjólkurverð til bænda verði hækkað 1. apríl. Hækkunin verði byggð á framreikningi sem meðal annars byggist á vaxtakostnaði, beingreiðslum og áburðarverði. „Fjárfestingalánin eru nú á hátt í níu prósenta vöxtum.“ Þórólfur segir brýnt að fyrir útreikningunum liggi raunveruleg staða kúabúanna og því þurfi Landssambandð að fá bráðabirgðauppgjör bænda fyrir síðasta ár í hendur sem fyrst. Eins og er sé erfitt að spá fyrir um hversu mikilla hækkana bændur muni þarfnast. Viðmiðunarverð á mjólkurlítranum til bænda er nú 49 krónur og 96 aurar. Ef verð til bænda verður hækkað má gera ráð fyrir að hækkuninni verði á einhverjum tíma velt yfir á neytandann. Mjólkurlítrann má fá á bilinu 73 til 83 krónur út úr búð.- ikh Héðan og þaðan Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Sjá meira
„Ekki er fyrirsjáanlegt að mörg kúabú verði rekstrarhæf miðað við núverandi mjólkurverð,“ segir Þórólfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda. „Þetta er því miður staðreyndin.“ Hann segir bændur uggandi yfir stöðunni og þeir spyrji hvenær þeir fái leiðréttingar á mjólkurverði til sín, vegna hækkana á kostnaði við framleiðsluna. „Þær eiga sér sennilega ekkert fordæmi.“ Um 700 kúabú eru í landinu. Þórólfur segir stöðuna nú óvenjulega að því leyti að bæði fjármagnskostnaður og almennur rekstrarkostnaður búanna hafi hækkað óheyrilega. Hann nefnir þar sérstaklega kjarnfóður og áburð. Þetta komi sérstaklega illa við skuldsett kúabú sem hafi staðið í uppbyggingu. Þórólfur vill að mjólkurverð til bænda verði hækkað 1. apríl. Hækkunin verði byggð á framreikningi sem meðal annars byggist á vaxtakostnaði, beingreiðslum og áburðarverði. „Fjárfestingalánin eru nú á hátt í níu prósenta vöxtum.“ Þórólfur segir brýnt að fyrir útreikningunum liggi raunveruleg staða kúabúanna og því þurfi Landssambandð að fá bráðabirgðauppgjör bænda fyrir síðasta ár í hendur sem fyrst. Eins og er sé erfitt að spá fyrir um hversu mikilla hækkana bændur muni þarfnast. Viðmiðunarverð á mjólkurlítranum til bænda er nú 49 krónur og 96 aurar. Ef verð til bænda verður hækkað má gera ráð fyrir að hækkuninni verði á einhverjum tíma velt yfir á neytandann. Mjólkurlítrann má fá á bilinu 73 til 83 krónur út úr búð.- ikh
Héðan og þaðan Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Sjá meira