Kovalainen genginn í raðir McLaren 14. desember 2007 16:54 NordicPhotos/GettyImages Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen gerði í dag langtímasamning við lið McLaren í Formúlu 1 eftir að hafa slegið í gegn með liði Renault á síðasta tímabili. Kovalainen verður aðalökumaður liðsins ásamt Lewis Hamilton. Kovalainen er 26 ára gamall og halaði inn 30 stig fyrir Renault-liðið á jómfrúartímabili sínu sem lauk í haust. Finnanum verður gert að fylla skarð fyrrum heimsmeistarans Fernando Alonso. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen gerði í dag langtímasamning við lið McLaren í Formúlu 1 eftir að hafa slegið í gegn með liði Renault á síðasta tímabili. Kovalainen verður aðalökumaður liðsins ásamt Lewis Hamilton. Kovalainen er 26 ára gamall og halaði inn 30 stig fyrir Renault-liðið á jómfrúartímabili sínu sem lauk í haust. Finnanum verður gert að fylla skarð fyrrum heimsmeistarans Fernando Alonso.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira