Birgir Leifur á sjö höggum yfir pari í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. desember 2007 11:16 Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur. Nordic Photos / Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á sjö höggum yfir pari á fyrsta keppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Hann hóf leik á tíundu braut í morgun og gekk vel á fyrstu níu holunum sínum. Hann fékk á þeim átta pör og einn skolla en aðeins fjórir kylfingar léku undir pari í dag. Efstur er Englendingurinn Robert Rock sem lék á 70 höggum í dag, tveimur höggum undir pari. Birgi Leifi gekk hins vegar afleitlega á síðari níu holunum þar sem hann fékk einn fugl, fjögur pör, tvo skolla, einn skramba og einn þrefaldan skolla. Fjölmargir þekktir kylfingar taka þátt í mótinu og má sjá árangur þeirra hér fyrir neðan. Fyrsti keppnisdagur: Sjö yfir pari. 10. braut: Par 4 (353 metrar) - 4 högg (par) 11. braut: Par 4 (403 metrar) - 4 högg (par) 12. braut: Par 3 (183 metrar) - 3 högg (par) 13. braut: Par 5 (531 metrar) - 5 högg (par) 14. braut: Par 4 (356 metrar) - 4 högg (par) 15. braut: Par 3 (196 metrar) - 4 högg (skolli) 16. braut: Par 4 (422 metrar) - 4 högg (par) 17. braut: Par 4 (405 metrar) - 4 högg (par) 18. braut: Par 5 (550 metrar) - 5 högg (par) Fyrri níu (par 36): 37 högg (einn yfir pari) 1. braut: Par 4 (390 metrar) - 5 högg (skolli) 2. braut: Par 4 (390 metrar) - 5 högg (skolli) 3. braut: Par 5 (570 metrar) - 5 högg (par) 4. braut: Par 3 (205 metrar) - 5 högg (skrambi) 5. braut: Par 5 (485 metrar) - 5 högg (par) 6. braut: Par 4 (332 metrar) - 3 högg (fugl) 7. braut: Par 4 (390 metrar) - 7 högg (þrefaldur skolli) 8. braut: Par 3 (209 metrar) - 3 högg (par) 9. braut: Par 4 (431 metrar) - 4 högg (par) Seinni níu (par 36): 42 högg (sex yfir pari) Samtals: 7 yfir pari (77.-93. sæti) Aðrir þekktir kylfingar: Angel Cabrera, Argentínu: 80 högg (átta högg yfir pari) Retief Goosen, Suður-Afríku: 74 högg (tvö högg yfir pari) Greg Norman, Ástralíu: 75 högg (þrjú högg yfir pari) Ernie Els, Suður-Afríku: 77 högg (fimm högg yfir pari) Tim Clark, Suður-Afríku: 75 högg (þrjú högg yfir pari) Darren Clarke, Norður-Írlandi: 72 högg (á pari) Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á sjö höggum yfir pari á fyrsta keppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Hann hóf leik á tíundu braut í morgun og gekk vel á fyrstu níu holunum sínum. Hann fékk á þeim átta pör og einn skolla en aðeins fjórir kylfingar léku undir pari í dag. Efstur er Englendingurinn Robert Rock sem lék á 70 höggum í dag, tveimur höggum undir pari. Birgi Leifi gekk hins vegar afleitlega á síðari níu holunum þar sem hann fékk einn fugl, fjögur pör, tvo skolla, einn skramba og einn þrefaldan skolla. Fjölmargir þekktir kylfingar taka þátt í mótinu og má sjá árangur þeirra hér fyrir neðan. Fyrsti keppnisdagur: Sjö yfir pari. 10. braut: Par 4 (353 metrar) - 4 högg (par) 11. braut: Par 4 (403 metrar) - 4 högg (par) 12. braut: Par 3 (183 metrar) - 3 högg (par) 13. braut: Par 5 (531 metrar) - 5 högg (par) 14. braut: Par 4 (356 metrar) - 4 högg (par) 15. braut: Par 3 (196 metrar) - 4 högg (skolli) 16. braut: Par 4 (422 metrar) - 4 högg (par) 17. braut: Par 4 (405 metrar) - 4 högg (par) 18. braut: Par 5 (550 metrar) - 5 högg (par) Fyrri níu (par 36): 37 högg (einn yfir pari) 1. braut: Par 4 (390 metrar) - 5 högg (skolli) 2. braut: Par 4 (390 metrar) - 5 högg (skolli) 3. braut: Par 5 (570 metrar) - 5 högg (par) 4. braut: Par 3 (205 metrar) - 5 högg (skrambi) 5. braut: Par 5 (485 metrar) - 5 högg (par) 6. braut: Par 4 (332 metrar) - 3 högg (fugl) 7. braut: Par 4 (390 metrar) - 7 högg (þrefaldur skolli) 8. braut: Par 3 (209 metrar) - 3 högg (par) 9. braut: Par 4 (431 metrar) - 4 högg (par) Seinni níu (par 36): 42 högg (sex yfir pari) Samtals: 7 yfir pari (77.-93. sæti) Aðrir þekktir kylfingar: Angel Cabrera, Argentínu: 80 högg (átta högg yfir pari) Retief Goosen, Suður-Afríku: 74 högg (tvö högg yfir pari) Greg Norman, Ástralíu: 75 högg (þrjú högg yfir pari) Ernie Els, Suður-Afríku: 77 högg (fimm högg yfir pari) Tim Clark, Suður-Afríku: 75 högg (þrjú högg yfir pari) Darren Clarke, Norður-Írlandi: 72 högg (á pari)
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira