Íslendingaflótti úr Superettan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. desember 2007 10:59 Helgi Valur í leik með Öster. Mynd/Guðmundur Svansson Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. Það er þó alls ekki ólíklegt að eitthvað af liðunum í deildinni muni styrkja leikmannahóp sinn með íslenskum leikmanni. Norrköping varð í haust meistari í deildinni og vann sér þar með sæti í úrvalsdeildinni. Með liðinu léku þeir Garðar Gunnlaugsson og Stefán Þór Þórðarson. Stefán Þór er nú kominn heim til Íslands og leikur með ÍA á næstu leiktíð. Garðar er enn samningsbundinn Norrköping en blikur eru á lofti um framtíð hans og gæti verið að hann fari til annars liðs. Hins vegar hefur Gunnar Þór Gunnarsson gengið til liðs við félagið frá úrvalsdeildarliðinu Hammarby og verður því að minnsta kosti einn Íslendingur hjá félaginu á næstu leiktíð. Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken misstu naumlega af úrvalsdeildarsæti en eftir tímabilið gekk hann til liðs við Sundsvall sem vann sér hins vegar sæti í úrvalsdeildinni. Þá féll Öster öðru sinni um deild á jafn mörgum árum en það lék í fyrra í úrvalsdeildinni er Helgi Valur Daníelsson samdi við liðið. Nú hefur hann, eins og svo margir leikmanna liðsins, yfirgefið skútuna og leikur hann með Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Kjartan Henry Finnbogason lék sex leiki með Åtvidaberg í deildinni á síðustu leiktíð en ljóst er að hann mun ekki leika áfram með liðinu. Eins og staðan er nú eru tíu íslenskir knattspyrnumenn samningsbundnir sænskum úrvalsdeildarliðum og þá er einn íslenskur þjálfari starfandi í deildinni, Sigurður Jónsson hjá Djurgården. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. Það er þó alls ekki ólíklegt að eitthvað af liðunum í deildinni muni styrkja leikmannahóp sinn með íslenskum leikmanni. Norrköping varð í haust meistari í deildinni og vann sér þar með sæti í úrvalsdeildinni. Með liðinu léku þeir Garðar Gunnlaugsson og Stefán Þór Þórðarson. Stefán Þór er nú kominn heim til Íslands og leikur með ÍA á næstu leiktíð. Garðar er enn samningsbundinn Norrköping en blikur eru á lofti um framtíð hans og gæti verið að hann fari til annars liðs. Hins vegar hefur Gunnar Þór Gunnarsson gengið til liðs við félagið frá úrvalsdeildarliðinu Hammarby og verður því að minnsta kosti einn Íslendingur hjá félaginu á næstu leiktíð. Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken misstu naumlega af úrvalsdeildarsæti en eftir tímabilið gekk hann til liðs við Sundsvall sem vann sér hins vegar sæti í úrvalsdeildinni. Þá féll Öster öðru sinni um deild á jafn mörgum árum en það lék í fyrra í úrvalsdeildinni er Helgi Valur Daníelsson samdi við liðið. Nú hefur hann, eins og svo margir leikmanna liðsins, yfirgefið skútuna og leikur hann með Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Kjartan Henry Finnbogason lék sex leiki með Åtvidaberg í deildinni á síðustu leiktíð en ljóst er að hann mun ekki leika áfram með liðinu. Eins og staðan er nú eru tíu íslenskir knattspyrnumenn samningsbundnir sænskum úrvalsdeildarliðum og þá er einn íslenskur þjálfari starfandi í deildinni, Sigurður Jónsson hjá Djurgården.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira