Skortur á jólatrjám angrar Evrópubúa 11. desember 2007 12:57 Það er skortur á jólatrjám í Evrópu og sá skortur mun verða viðvarandi næstu 5-6 árin. Í umfjöllun um málið í danska blaðinu Politiken segir að fyrir tæpum áratug hafi þessu verið öfugt farið. Þá var framboðið á jólatrjám töluvert umfram eftirspurn og verðið hríðféll. Sökum þessa setti Evrópubandalagið í gang áætlun þar sem bændur voru styrktir til að breyta jólatrésræktun sinni yfir í aðrar landbúnaðarafurðir. Og það hefur svo leitt til skorts á jólatrjám nú. Politiken ræðir við formann Samtaka jólatrésræktenda í Danmörku sem segir að þeir séu ekki aflögufærir nú fyrir alla kaupendur sína í Þýskalandi og Bretlandi. Um 50% af jólatrjám ræktuðum í Danmörku er seldur til Þýskalands og um 15% til Bretlands. Ástandið hefur valdið því að verð á jólatrjám í Evrópu hefur snarhækkað og talið er að veltan á þessum markaði bara í Danmörku muni nema um 13 milljörðum kr. í ár. Jólafréttir Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það er skortur á jólatrjám í Evrópu og sá skortur mun verða viðvarandi næstu 5-6 árin. Í umfjöllun um málið í danska blaðinu Politiken segir að fyrir tæpum áratug hafi þessu verið öfugt farið. Þá var framboðið á jólatrjám töluvert umfram eftirspurn og verðið hríðféll. Sökum þessa setti Evrópubandalagið í gang áætlun þar sem bændur voru styrktir til að breyta jólatrésræktun sinni yfir í aðrar landbúnaðarafurðir. Og það hefur svo leitt til skorts á jólatrjám nú. Politiken ræðir við formann Samtaka jólatrésræktenda í Danmörku sem segir að þeir séu ekki aflögufærir nú fyrir alla kaupendur sína í Þýskalandi og Bretlandi. Um 50% af jólatrjám ræktuðum í Danmörku er seldur til Þýskalands og um 15% til Bretlands. Ástandið hefur valdið því að verð á jólatrjám í Evrópu hefur snarhækkað og talið er að veltan á þessum markaði bara í Danmörku muni nema um 13 milljörðum kr. í ár.
Jólafréttir Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira