Adriano líklegastur til að hreppa ruslatunnuna 20. nóvember 2007 13:00 Gullna Ruslatunnan er ekki sérstaklega eftirsóttur gripur Mynd/Netið Ný styttist í að ítalska útvarpsstöðin Radio2 Catersport tilkynni hver hreppir hina árlegu Gullnu Ruslatunnu, sem eru verðlaun sem veitt eru þeim leikmanni sem þykir hafa verið lélegastur í A-deildinni á árinu. Adriano hjá Inter fékk þann vafasama heiður að hljóta Gullnu Ruslatunnuna á síðustu leiktíð og hefur verið jafn skelfilegur á síðustu 12 mánuðum. Nokkrir aðrir áhugaverðir leikmenn eru tilnefndir að þessu sinni. Ronaldo og Dida hjá AC Milan eru þannig á listanum í ár ásamt þeim Christian Chivu og David Suazo hjá Inter og þeim Tiago Mendes og Jean-Alain Boumsong hjá Juventus. Sjö leikmenn úr heimsmeistaraliði Ítala eru líka tilnefndir til verðlaunanna. Þeir Alessandro Del Piero, Alberto Gilardino. Simone Barone, Marco Amelia, Fabio Grosso, Alessandro Nesta og meira að segja Marco Materazzi. Þeir Nicola Legrottaglie hjá Juventus og Christian Vieri hjá Fiorentina hafa áður unnið til þessara umdeildu verðlauna á ferlinum, en þeir hafa hinsvegar hlotið uppreisn æru og eru að spila ágætlega fyrir lið sín í dag. Ítalski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Ný styttist í að ítalska útvarpsstöðin Radio2 Catersport tilkynni hver hreppir hina árlegu Gullnu Ruslatunnu, sem eru verðlaun sem veitt eru þeim leikmanni sem þykir hafa verið lélegastur í A-deildinni á árinu. Adriano hjá Inter fékk þann vafasama heiður að hljóta Gullnu Ruslatunnuna á síðustu leiktíð og hefur verið jafn skelfilegur á síðustu 12 mánuðum. Nokkrir aðrir áhugaverðir leikmenn eru tilnefndir að þessu sinni. Ronaldo og Dida hjá AC Milan eru þannig á listanum í ár ásamt þeim Christian Chivu og David Suazo hjá Inter og þeim Tiago Mendes og Jean-Alain Boumsong hjá Juventus. Sjö leikmenn úr heimsmeistaraliði Ítala eru líka tilnefndir til verðlaunanna. Þeir Alessandro Del Piero, Alberto Gilardino. Simone Barone, Marco Amelia, Fabio Grosso, Alessandro Nesta og meira að segja Marco Materazzi. Þeir Nicola Legrottaglie hjá Juventus og Christian Vieri hjá Fiorentina hafa áður unnið til þessara umdeildu verðlauna á ferlinum, en þeir hafa hinsvegar hlotið uppreisn æru og eru að spila ágætlega fyrir lið sín í dag.
Ítalski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira