Horner segir að Alonso fari til Renault Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2007 12:34 Alonso hætti hjá McLaren á dögunum. Nordic Photos / Getty Images Christian Horner, liðsstjóri Red Bull-liðsins, segir að Fernando Alonso muni snúa aftur á heimaslóðir og keppa fyrir Renault á næsta ári. Alonso hætti hjá McLaren í síðasta mánuði eftir heldur stormasamt tímabil þar sem hann háði harða baráttu við liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton. Hann er nú að leita sér að nýju keppnisliði og hefur hann sagt að hann ætli sér að keppa í Formúlunni á næsta tímabili. Red Bull er eitt þeirra liða sem hafa verið orðuð við Alonso en Horner telur að hann fari aftur til Renault, þar sem hann varð tvívegis heimsmeistari áður en hann skipti yfir í McLaren fyrir ári síðan. „Okkur er heiður sýndur með því að vera orðaðir við Alonso. Það segir okkur að við höfum sýnt miklar framfarir undanfarin tvö ár. En báðir okkar ökumenn eru samningsbundnir liðinu til 2008,“ sagði Horner. „Aðeins Renault og Toyota eru með laust sæti í sínu liði og tel ég að Fernando fari til Renault.“ Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Christian Horner, liðsstjóri Red Bull-liðsins, segir að Fernando Alonso muni snúa aftur á heimaslóðir og keppa fyrir Renault á næsta ári. Alonso hætti hjá McLaren í síðasta mánuði eftir heldur stormasamt tímabil þar sem hann háði harða baráttu við liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton. Hann er nú að leita sér að nýju keppnisliði og hefur hann sagt að hann ætli sér að keppa í Formúlunni á næsta tímabili. Red Bull er eitt þeirra liða sem hafa verið orðuð við Alonso en Horner telur að hann fari aftur til Renault, þar sem hann varð tvívegis heimsmeistari áður en hann skipti yfir í McLaren fyrir ári síðan. „Okkur er heiður sýndur með því að vera orðaðir við Alonso. Það segir okkur að við höfum sýnt miklar framfarir undanfarin tvö ár. En báðir okkar ökumenn eru samningsbundnir liðinu til 2008,“ sagði Horner. „Aðeins Renault og Toyota eru með laust sæti í sínu liði og tel ég að Fernando fari til Renault.“
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira