Sá mann í leyni á hóteli Madeleine Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 31. október 2007 15:14 Síðasta myndin sem tekin var af Madeleine áður en hún hvarf. MYND/AFP Barnfóstra sem gætti sex ára drengs í íbúð hótelsins sem fjölskylda Madeleine gisti í Praia da Luz segist hafa séð mann læðast í skjóli runna fyrir utan íbúðina á Ocean Club hótelinu. Barnfóstran sá manninn nokkrum mánuðum áður en McCann fjölskyldan kom til Praia da Luz, en framburður hennar styður frásögn vinar fjölskyldunnar sem segist hafa séð einhvern bera Madeleine sofandi frá hótelinu. Barnfóstran segist einnig hafa séð mann sem faldi sig í skuggum hótelsins sama dag og Madeleine hvarf. Clarence Mitchell talsmaður Kate og Gerry McCann sagði í gær að þau væru afar þakklát fyrir framburð barnfóstrunnar. Vitnisburðurinn staðfesti það sem hjónin hefðu ávallt haldið fram, að Madeleine hefði verið rænt úr rúmi sínu. Barnfóstran sem hefur aðeins verið nafngreind sem M.H. sagði bresku lögreglunni frá þessu stuttu eftir að leitin að stúlkunni hófst í maí, en talaði ekki við lögregluyfirvöld í Portúgal. Sá manninn þegar hún leitaði að rottumBarnfóstran hringdi í símaþjónustu sem sett var upp á Spáni í síðustu viku í tengslum við rannsókn málsins. Hún sagðist hafa fengið símtal frá yfirmanni sínum þegar hún gætti drengsins á meðan foreldrar hans spiluðu tennis. Hann hafi varaði hana við rottum á hótelinu. Barnfóstran kíkti þá út um gluggann og taldi sig sjá rottu sem reyndist karlmannsfótur. Hún öskraði upp yfir sig og þá hljóp maðurinn í burtu. Hún lýsir manninum sem 25-35 ára þarlendum karlmanni. Hann hafi verið í ljósum buxum og bláköflóttri skyrtu. Spænska dagblaðið El Mundo segir stúlkuna hafa sagt yfirmanni sínum frá atvikinu, en hann hafi haft meiri áhyggjur af rottunum. Lögreglan hefur kvartað yfir því hversu margir komu í íbúð McCann hjónanna þegar hvarf hennar uppgötvaðist. Það hafi gert rannsókn lögreglunnar erfiða þar sem sönnunargögn gætu hafa spillst. Fjölskylduvinur lýsti einnig vanþóknun sinni á aðferðum portúgölsku lögreglunnar í breska blaðinu Sun. Lögreglumenn hefðu reykt og skilið eftir sig sígarettustubba um allt og keyrt lögreglubíla til og frá staðnum. Madeleine McCann Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Fleiri fréttir Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Sjá meira
Barnfóstra sem gætti sex ára drengs í íbúð hótelsins sem fjölskylda Madeleine gisti í Praia da Luz segist hafa séð mann læðast í skjóli runna fyrir utan íbúðina á Ocean Club hótelinu. Barnfóstran sá manninn nokkrum mánuðum áður en McCann fjölskyldan kom til Praia da Luz, en framburður hennar styður frásögn vinar fjölskyldunnar sem segist hafa séð einhvern bera Madeleine sofandi frá hótelinu. Barnfóstran segist einnig hafa séð mann sem faldi sig í skuggum hótelsins sama dag og Madeleine hvarf. Clarence Mitchell talsmaður Kate og Gerry McCann sagði í gær að þau væru afar þakklát fyrir framburð barnfóstrunnar. Vitnisburðurinn staðfesti það sem hjónin hefðu ávallt haldið fram, að Madeleine hefði verið rænt úr rúmi sínu. Barnfóstran sem hefur aðeins verið nafngreind sem M.H. sagði bresku lögreglunni frá þessu stuttu eftir að leitin að stúlkunni hófst í maí, en talaði ekki við lögregluyfirvöld í Portúgal. Sá manninn þegar hún leitaði að rottumBarnfóstran hringdi í símaþjónustu sem sett var upp á Spáni í síðustu viku í tengslum við rannsókn málsins. Hún sagðist hafa fengið símtal frá yfirmanni sínum þegar hún gætti drengsins á meðan foreldrar hans spiluðu tennis. Hann hafi varaði hana við rottum á hótelinu. Barnfóstran kíkti þá út um gluggann og taldi sig sjá rottu sem reyndist karlmannsfótur. Hún öskraði upp yfir sig og þá hljóp maðurinn í burtu. Hún lýsir manninum sem 25-35 ára þarlendum karlmanni. Hann hafi verið í ljósum buxum og bláköflóttri skyrtu. Spænska dagblaðið El Mundo segir stúlkuna hafa sagt yfirmanni sínum frá atvikinu, en hann hafi haft meiri áhyggjur af rottunum. Lögreglan hefur kvartað yfir því hversu margir komu í íbúð McCann hjónanna þegar hvarf hennar uppgötvaðist. Það hafi gert rannsókn lögreglunnar erfiða þar sem sönnunargögn gætu hafa spillst. Fjölskylduvinur lýsti einnig vanþóknun sinni á aðferðum portúgölsku lögreglunnar í breska blaðinu Sun. Lögreglumenn hefðu reykt og skilið eftir sig sígarettustubba um allt og keyrt lögreglubíla til og frá staðnum.
Madeleine McCann Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Fleiri fréttir Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent