Auglýst eftir lögbroti Guðjón Helgason skrifar 28. október 2007 14:00 Auglýst eftir svartri vinnu. MYND/Stöð 2 úr Mbl Karlmaður í atvinnuleit fer ekki leynt með ætlun sína að brjóta gegn skattalögum í blaðaauglýsingu í dag. Hann óskar eftir svartri vinnu. Í atvinnuauglýsingum Morgunblaðsins í dag auglýsir karlmaður eftir hlutastarfi. Hann óskar eftir svokallaðri svartri vinnu - sem felur í sér að greidd laun verði ekki gefin upp til skatts. Maðurinn segist tæknimenntaður á rafeinda- og tölvusviði en þó komi margt annað til greina enda hafi hann mjög víðtæka reynslu. Vinnutíminn er svo sagður samkomulag. Áhugasamir eru svo beðnir um að senda póst til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á sérstakt póstfang hjá Mbl. Svört vinna svokölluð er skýrt lögbrot eins og flestir vita og því vekur það nokkra furðu að auglýst sé með þessum hætti. Svört atvinnustarfsemi hefur verið vandamál hér á landi sem og annars staðar um langt skeið. Reynt hefur verið að stemma stigu við þessu og meðal annars skipaði fjármálaráðherra starfshópu árið 2002 sem falið var að meta umfang skattsvika á Íslandi. Ekki þarf að koma á óvart að erfiðlega hafi gengið að stemma stigu við þessu þegar horft er til þess að kannanir hafa leitt í ljós að meirhluti Íslendinga myndu þyggja launagreiðslur sem ekki væri tekinn skattur af. Fréttir Innlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Karlmaður í atvinnuleit fer ekki leynt með ætlun sína að brjóta gegn skattalögum í blaðaauglýsingu í dag. Hann óskar eftir svartri vinnu. Í atvinnuauglýsingum Morgunblaðsins í dag auglýsir karlmaður eftir hlutastarfi. Hann óskar eftir svokallaðri svartri vinnu - sem felur í sér að greidd laun verði ekki gefin upp til skatts. Maðurinn segist tæknimenntaður á rafeinda- og tölvusviði en þó komi margt annað til greina enda hafi hann mjög víðtæka reynslu. Vinnutíminn er svo sagður samkomulag. Áhugasamir eru svo beðnir um að senda póst til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á sérstakt póstfang hjá Mbl. Svört vinna svokölluð er skýrt lögbrot eins og flestir vita og því vekur það nokkra furðu að auglýst sé með þessum hætti. Svört atvinnustarfsemi hefur verið vandamál hér á landi sem og annars staðar um langt skeið. Reynt hefur verið að stemma stigu við þessu og meðal annars skipaði fjármálaráðherra starfshópu árið 2002 sem falið var að meta umfang skattsvika á Íslandi. Ekki þarf að koma á óvart að erfiðlega hafi gengið að stemma stigu við þessu þegar horft er til þess að kannanir hafa leitt í ljós að meirhluti Íslendinga myndu þyggja launagreiðslur sem ekki væri tekinn skattur af.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira