Auglýst eftir lögbroti Guðjón Helgason skrifar 28. október 2007 14:00 Auglýst eftir svartri vinnu. MYND/Stöð 2 úr Mbl Karlmaður í atvinnuleit fer ekki leynt með ætlun sína að brjóta gegn skattalögum í blaðaauglýsingu í dag. Hann óskar eftir svartri vinnu. Í atvinnuauglýsingum Morgunblaðsins í dag auglýsir karlmaður eftir hlutastarfi. Hann óskar eftir svokallaðri svartri vinnu - sem felur í sér að greidd laun verði ekki gefin upp til skatts. Maðurinn segist tæknimenntaður á rafeinda- og tölvusviði en þó komi margt annað til greina enda hafi hann mjög víðtæka reynslu. Vinnutíminn er svo sagður samkomulag. Áhugasamir eru svo beðnir um að senda póst til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á sérstakt póstfang hjá Mbl. Svört vinna svokölluð er skýrt lögbrot eins og flestir vita og því vekur það nokkra furðu að auglýst sé með þessum hætti. Svört atvinnustarfsemi hefur verið vandamál hér á landi sem og annars staðar um langt skeið. Reynt hefur verið að stemma stigu við þessu og meðal annars skipaði fjármálaráðherra starfshópu árið 2002 sem falið var að meta umfang skattsvika á Íslandi. Ekki þarf að koma á óvart að erfiðlega hafi gengið að stemma stigu við þessu þegar horft er til þess að kannanir hafa leitt í ljós að meirhluti Íslendinga myndu þyggja launagreiðslur sem ekki væri tekinn skattur af. Fréttir Innlent Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira
Karlmaður í atvinnuleit fer ekki leynt með ætlun sína að brjóta gegn skattalögum í blaðaauglýsingu í dag. Hann óskar eftir svartri vinnu. Í atvinnuauglýsingum Morgunblaðsins í dag auglýsir karlmaður eftir hlutastarfi. Hann óskar eftir svokallaðri svartri vinnu - sem felur í sér að greidd laun verði ekki gefin upp til skatts. Maðurinn segist tæknimenntaður á rafeinda- og tölvusviði en þó komi margt annað til greina enda hafi hann mjög víðtæka reynslu. Vinnutíminn er svo sagður samkomulag. Áhugasamir eru svo beðnir um að senda póst til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á sérstakt póstfang hjá Mbl. Svört vinna svokölluð er skýrt lögbrot eins og flestir vita og því vekur það nokkra furðu að auglýst sé með þessum hætti. Svört atvinnustarfsemi hefur verið vandamál hér á landi sem og annars staðar um langt skeið. Reynt hefur verið að stemma stigu við þessu og meðal annars skipaði fjármálaráðherra starfshópu árið 2002 sem falið var að meta umfang skattsvika á Íslandi. Ekki þarf að koma á óvart að erfiðlega hafi gengið að stemma stigu við þessu þegar horft er til þess að kannanir hafa leitt í ljós að meirhluti Íslendinga myndu þyggja launagreiðslur sem ekki væri tekinn skattur af.
Fréttir Innlent Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira