Ísland tapaði fyrir Ungverjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. október 2007 19:55 21.26 Lokastaða: 17-23 Ísland tapaði með sex marka mun. Slæm byrjun á seinni hálfleik varð liðinu að falli. Alfreð Gíslason þjálfari leyfði öllum leikmönnum að spreyta sig í kvöld og var sennilega ekki að stressa sig of mikið á úrslitinum. Þetta var aðeins fyrsta skrefið í löngu undirbúningsferli fyrir EM í Noregi og fer vonandi bara batnandi. Hreiðar Guðmundsson var langbesti leikmaður Íslands í kvöld. Hann varði alls tíu skot, samtals 40% skotanna sem hann fékk á sig. Mörk Íslands: Alexander Petersson 4, Jaliesky Garcia 4, Snorri Steinn Guðjónsson 3/2, Ásgeir Örn Hallgrímsson 1, Hannes Jón Jónsson 1, Sigfús Sigurðsson 1, Heimir Örn Árnason 1, Bjarni Fritzson 1, Baldvin Þorsteinsson 1/1. Mörk Ungverjalands: Ilyes 6, Frey 4, Gál 3, Gulyas 2, Ivancsik 2, Katzirz 2, Mocsai 1, Herbert 1, Nagy 1, Zubai 1. Varin skot: Fazekas 13 (43%), Mikler 1/1 (100%) 21.10 Staðan: 14-19 Íslendingar laga aðeins stöðuna. Hreiðar er kominn aftur í markið og byrjaði á því að verja í fyrstu sókn Ungverjanna og leggja svo upp hraðaupphlaupsmark. Ungverjar hafa þó enn góð tök á leiknum. 21.00 Staðan: 10-17 Ungverjar byrja síðari hálfleikinn af krafti og skora úr nánast öllum sínum skotum. Birkir Ívar er kominn í markið í stað Hreiðars. Íslenska liðið skoraði ekki fyrr en um rúmar fimm mínútur voru liðnar af fyrri hálfleiknum. Skelfilegur leikkafli hjá íslenska liðinu. Reyndar verður að taka fram að margir óreyndir leikmenn fá nú að spreyta sig. 20.43 Hálfleikur: 9-10 Ungverjar komust í tveggja marka forystu en Íslendingar skoruðu síðasta mark hálfleiksins. Vörnin var sterk um miðbik hálfleiksins en gaf svo aftur eftir undir lokin. Íslensku sóknarmennirnir voru einnig duglegir að láta ungverska markvörðinn verja frá sér í dauðafærum. Greinilegt er að um æfingaleik er að ræða því bæði lið eru talsvert frá sínu besta. 20.32 Staðan 8-8 Sigfús Sigurðsson skoraði fyrsta mark sitt í leiknum og jafnaði metin fyrir Ísland. Ungverjarnir fá svo víti í næstu sókn en skjóta öðru sinni í stöngina og út. Alfreð Gíslason tekur leikhlé í kjölfarið. 20.28 Staðan 7-8 Leikurinn er jafn og spennandi en Ísland komst yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 7-6. Ungverjarnir tóku þá leikhlé og skoruðu strax í fyrstu sókn og komust síðan yfir. Markvörður Ungverja, Nandor Fazekas, hefur farið á kostum í markinu og varið vel frá íslensku strákunum. Alfreð Gíslason ætti að þekkja hann vel því Fazekas er leikmaður Gummersbach. 20.17 Staðan: 5-6 Ungverjarnir byrjuðu betur og komust í 4-1. Íslenska vörnin var afar slök í upphafi en lagaðist eftir því sem á leið. Jaliesky Garcia hefur ekki verið feiminn við að skjóta og hefur skorað þrjú mörk úr sex skotum. Hreiðar byrjaði í markinu og hefur verið fínn. Snorri Steinn hefur skorað tvö en bæði úr vítum. 19.55 Velkomin til leiks hér á Vísi. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst eftir fáeinar mínútur. Leikurinn er liður í undirbúningi liðanna fyrir EM í Noregi sem hefst í janúar á næsta ári. Íslenska liðið: Birkri Ívar Guðmundsson Hreiðar Guðmundsson Bjarni Fritzson Sigfús Sigurðsson Ásgeir Örn Hallgrímsson Arnór Atlason Heimir Örn Árnason Snorri Steinn Guðjónsson Alexander Petersson Sverre Jakobsson Róbert Gunnarsson Jaliesky Garcia Jóhann Gunnar Einarsson Hannes Jón Jónsson Magnús Stefánsson Íslenski handboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
21.26 Lokastaða: 17-23 Ísland tapaði með sex marka mun. Slæm byrjun á seinni hálfleik varð liðinu að falli. Alfreð Gíslason þjálfari leyfði öllum leikmönnum að spreyta sig í kvöld og var sennilega ekki að stressa sig of mikið á úrslitinum. Þetta var aðeins fyrsta skrefið í löngu undirbúningsferli fyrir EM í Noregi og fer vonandi bara batnandi. Hreiðar Guðmundsson var langbesti leikmaður Íslands í kvöld. Hann varði alls tíu skot, samtals 40% skotanna sem hann fékk á sig. Mörk Íslands: Alexander Petersson 4, Jaliesky Garcia 4, Snorri Steinn Guðjónsson 3/2, Ásgeir Örn Hallgrímsson 1, Hannes Jón Jónsson 1, Sigfús Sigurðsson 1, Heimir Örn Árnason 1, Bjarni Fritzson 1, Baldvin Þorsteinsson 1/1. Mörk Ungverjalands: Ilyes 6, Frey 4, Gál 3, Gulyas 2, Ivancsik 2, Katzirz 2, Mocsai 1, Herbert 1, Nagy 1, Zubai 1. Varin skot: Fazekas 13 (43%), Mikler 1/1 (100%) 21.10 Staðan: 14-19 Íslendingar laga aðeins stöðuna. Hreiðar er kominn aftur í markið og byrjaði á því að verja í fyrstu sókn Ungverjanna og leggja svo upp hraðaupphlaupsmark. Ungverjar hafa þó enn góð tök á leiknum. 21.00 Staðan: 10-17 Ungverjar byrja síðari hálfleikinn af krafti og skora úr nánast öllum sínum skotum. Birkir Ívar er kominn í markið í stað Hreiðars. Íslenska liðið skoraði ekki fyrr en um rúmar fimm mínútur voru liðnar af fyrri hálfleiknum. Skelfilegur leikkafli hjá íslenska liðinu. Reyndar verður að taka fram að margir óreyndir leikmenn fá nú að spreyta sig. 20.43 Hálfleikur: 9-10 Ungverjar komust í tveggja marka forystu en Íslendingar skoruðu síðasta mark hálfleiksins. Vörnin var sterk um miðbik hálfleiksins en gaf svo aftur eftir undir lokin. Íslensku sóknarmennirnir voru einnig duglegir að láta ungverska markvörðinn verja frá sér í dauðafærum. Greinilegt er að um æfingaleik er að ræða því bæði lið eru talsvert frá sínu besta. 20.32 Staðan 8-8 Sigfús Sigurðsson skoraði fyrsta mark sitt í leiknum og jafnaði metin fyrir Ísland. Ungverjarnir fá svo víti í næstu sókn en skjóta öðru sinni í stöngina og út. Alfreð Gíslason tekur leikhlé í kjölfarið. 20.28 Staðan 7-8 Leikurinn er jafn og spennandi en Ísland komst yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 7-6. Ungverjarnir tóku þá leikhlé og skoruðu strax í fyrstu sókn og komust síðan yfir. Markvörður Ungverja, Nandor Fazekas, hefur farið á kostum í markinu og varið vel frá íslensku strákunum. Alfreð Gíslason ætti að þekkja hann vel því Fazekas er leikmaður Gummersbach. 20.17 Staðan: 5-6 Ungverjarnir byrjuðu betur og komust í 4-1. Íslenska vörnin var afar slök í upphafi en lagaðist eftir því sem á leið. Jaliesky Garcia hefur ekki verið feiminn við að skjóta og hefur skorað þrjú mörk úr sex skotum. Hreiðar byrjaði í markinu og hefur verið fínn. Snorri Steinn hefur skorað tvö en bæði úr vítum. 19.55 Velkomin til leiks hér á Vísi. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst eftir fáeinar mínútur. Leikurinn er liður í undirbúningi liðanna fyrir EM í Noregi sem hefst í janúar á næsta ári. Íslenska liðið: Birkri Ívar Guðmundsson Hreiðar Guðmundsson Bjarni Fritzson Sigfús Sigurðsson Ásgeir Örn Hallgrímsson Arnór Atlason Heimir Örn Árnason Snorri Steinn Guðjónsson Alexander Petersson Sverre Jakobsson Róbert Gunnarsson Jaliesky Garcia Jóhann Gunnar Einarsson Hannes Jón Jónsson Magnús Stefánsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira