Tapsárasta lið ársins 25. október 2007 11:08 Lauda er forviða á vinnubrögðum McLaren í ár NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að McLaren liðið ætti að skammast sín fyrir að örvæntingarfullar tilraunir sínar til að landa titli ökumanna í Formúlu 1. McLaren er að reyna að láta dæma stig af tveimur mótherja sinn vegna meints ólöglegs eldsneytis í Brasilíukappakstrinum og Lauda þykja þetta aulaleg vinnubrögð. "Þetta er hneykslanlegur endir á fáránlegu tímabili. Ef McLaren hefur erindi sem erfiði í áfrýjun sinni á liðið ekki skilið að fá heimsmeistaratitil - nær væri að sæma það titlinum tapsárasta lið ársins," sagði þrefaldi heimsmeistarinn í samtali við þýska blaðið Bild. Fyrr á tímabilinu voru öll stigin dæmd af liðinu í keppni bílasmiða vegna njósnamálsins ljóta og því hefur tímabilið ekki verið sérlega glæsilegt hjá McLaren, þrátt fyrir frábæra frammistöðu nýliðans Lewis Hamilton. Formúla Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að McLaren liðið ætti að skammast sín fyrir að örvæntingarfullar tilraunir sínar til að landa titli ökumanna í Formúlu 1. McLaren er að reyna að láta dæma stig af tveimur mótherja sinn vegna meints ólöglegs eldsneytis í Brasilíukappakstrinum og Lauda þykja þetta aulaleg vinnubrögð. "Þetta er hneykslanlegur endir á fáránlegu tímabili. Ef McLaren hefur erindi sem erfiði í áfrýjun sinni á liðið ekki skilið að fá heimsmeistaratitil - nær væri að sæma það titlinum tapsárasta lið ársins," sagði þrefaldi heimsmeistarinn í samtali við þýska blaðið Bild. Fyrr á tímabilinu voru öll stigin dæmd af liðinu í keppni bílasmiða vegna njósnamálsins ljóta og því hefur tímabilið ekki verið sérlega glæsilegt hjá McLaren, þrátt fyrir frábæra frammistöðu nýliðans Lewis Hamilton.
Formúla Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira