Eiður Smári: Ég nýt mín á Spáni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. október 2007 17:45 Eiður Smári gantast á æfingu með félögum sínum á Ibrox-vellinum í Glasgow fyrr í vikunni. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Rangers og Barcelona í gær að enska úrvalsdeildin heillaði hann ekki í augnablikinu. Þetta sagði hann í viðtali við fréttamann Sky sjónvarpsstöðvarinnar eftir leikinn í gær sem lyktaði með markalausu jafntefli. Eiður var í byrjunarliðinu, lék allan leikinn og þótti standa sig mjög vel. Hann var spurður hvort það freistaði ekki að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. „Ég fylgist auðvitað vel með ensku úrvalsdeildinni. Ég hafði það mjög gott á Englandi en eins og er nýt ég mín á Spáni. Mínar pælingar ná ekki út fyrir landamæri Spánar." Hann sagði að hann yrði út tímabilið hjá Barcelona, að minnsta kosti. „Ég á enn tvö og hálft ár eftir af samningi mínum. Það segir allt sem segja þarf. En auðvitað var erfitt að missa af undirbúningstímabilinu vegna meiðslanna. En nú er ég heill heilsu og ætla að nýta hverju einustu mínútu sem ég fæ til að sýna mína hæfileika. Ég fékk níutíu mínútur í kvöld og það var mjög gott." Eiður sagði einnig að það hafi verið ákveðin vonbrigði að hafa ekki unnið leikinn miðað við hversu mikið Börsungar voru með boltann. Hann viðurkenndi þó að úrslitin hafi verið sanngjörn. „Á Nou Camp verður þetta allt öðruvísi leikur. Þar getum við nýtt svæðin betur og aukið hraðann á leik okkar, þar með sett meiri pressu á þá." Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Rijkaard hrósar Eiði Smára Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, var mjög ánægður með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 24. október 2007 10:20 Kannski er Eiður ekki eins slæmur og við héldum Pistlahöfundurinn Joan Maria Batille er einn þeirra sem fara fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen eftir leikinn gegn Rangers í gær. Hann segir menn loksins vera búna að fatta að Eiður Smári sé í raun bestur á miðjunni. 24. október 2007 10:47 Skínandi endurkoma hjá Eiði Smára Spænska blaðið Sport fer fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen eftir leikinn gegn Rangers í Meistaradeildinni í gær. "Eiður skein bjart í endurkomunni," sagði blaðið. 24. október 2007 10:34 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Rangers og Barcelona í gær að enska úrvalsdeildin heillaði hann ekki í augnablikinu. Þetta sagði hann í viðtali við fréttamann Sky sjónvarpsstöðvarinnar eftir leikinn í gær sem lyktaði með markalausu jafntefli. Eiður var í byrjunarliðinu, lék allan leikinn og þótti standa sig mjög vel. Hann var spurður hvort það freistaði ekki að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. „Ég fylgist auðvitað vel með ensku úrvalsdeildinni. Ég hafði það mjög gott á Englandi en eins og er nýt ég mín á Spáni. Mínar pælingar ná ekki út fyrir landamæri Spánar." Hann sagði að hann yrði út tímabilið hjá Barcelona, að minnsta kosti. „Ég á enn tvö og hálft ár eftir af samningi mínum. Það segir allt sem segja þarf. En auðvitað var erfitt að missa af undirbúningstímabilinu vegna meiðslanna. En nú er ég heill heilsu og ætla að nýta hverju einustu mínútu sem ég fæ til að sýna mína hæfileika. Ég fékk níutíu mínútur í kvöld og það var mjög gott." Eiður sagði einnig að það hafi verið ákveðin vonbrigði að hafa ekki unnið leikinn miðað við hversu mikið Börsungar voru með boltann. Hann viðurkenndi þó að úrslitin hafi verið sanngjörn. „Á Nou Camp verður þetta allt öðruvísi leikur. Þar getum við nýtt svæðin betur og aukið hraðann á leik okkar, þar með sett meiri pressu á þá."
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Rijkaard hrósar Eiði Smára Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, var mjög ánægður með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 24. október 2007 10:20 Kannski er Eiður ekki eins slæmur og við héldum Pistlahöfundurinn Joan Maria Batille er einn þeirra sem fara fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen eftir leikinn gegn Rangers í gær. Hann segir menn loksins vera búna að fatta að Eiður Smári sé í raun bestur á miðjunni. 24. október 2007 10:47 Skínandi endurkoma hjá Eiði Smára Spænska blaðið Sport fer fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen eftir leikinn gegn Rangers í Meistaradeildinni í gær. "Eiður skein bjart í endurkomunni," sagði blaðið. 24. október 2007 10:34 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Rijkaard hrósar Eiði Smára Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, var mjög ánægður með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 24. október 2007 10:20
Kannski er Eiður ekki eins slæmur og við héldum Pistlahöfundurinn Joan Maria Batille er einn þeirra sem fara fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen eftir leikinn gegn Rangers í gær. Hann segir menn loksins vera búna að fatta að Eiður Smári sé í raun bestur á miðjunni. 24. október 2007 10:47
Skínandi endurkoma hjá Eiði Smára Spænska blaðið Sport fer fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen eftir leikinn gegn Rangers í Meistaradeildinni í gær. "Eiður skein bjart í endurkomunni," sagði blaðið. 24. október 2007 10:34